Andvari - 01.01.1889, Síða 108
102
priðja kvísl Fúlukvíslar upptök sín, en miðkvíslina fór-
um við yfir rétt fyrir neðan tjaldstaðinn í Fögrufilíð;
fyrir norðan þennan fossakrók tekur enn við skriðjökuls-
firún til norðurs, eins langt eins og eg gat séð; langt
burtu er þar strýtumyndaður hnúkur utan í jökulrönd-
inni. Af fellinu sést langt upp á jökul, en par erekk-
ert að sjá, nema eintómar fannfiungur og fáeina firjóstr-
uga smátinda upp úr hjarninu vestur af Hrútafelli;
þaðan sést yfir töluvert af Kjalhrauni, og Strýtur, sem
eru í pví miðju. Strýtur eru hvassir smátindar efst á
fiungu í miðju hrauninu, og hefir Kjalhraun runnið
paðan úr stórkostlegum gíg, sem er á milli tindanna.
Fellið við Fögruhlíð er mest úr léttu mófiergi gráu og
rauðu, en pó kemur par trachyt-fireccía hér og hvar
fram í giljunum. Að undanförnu hafði allt af verið
fiezta veður, en nú fór það að spillast úr pessu við og við;
um nóttina var rokviðri, svo við urðum að grýta tjald-
skörina til pess tjaldið ekki fyki ofan af okkur; um
morguninn (24. ágúst) var slettingskafald, en stytti pó
upp, er á daginn leið. Úr tjaldstaðnum filasir jökul-
röndin við í dalbotninum; jökullinn er nrjög filakkur af
grjótrusli og leir, og sumstaðar koma upp úr lionum
stórar urðarspildur og grjótrastir. Gróður er hér allmikill í
dölunum og upp undir fellafirúnir rétt hjá jöklinum; 1
kring um tjaldið eru hávaxnar hvannir og víðirhríslur,
en iunan um gras og geldingalauf, sóleyjar og súrur
o. s. frv. Fáeinar kindur sáum við í fellunum; pær
hafa líklega verið úr Húnavatnssýslu, pví hér er afrétt-
ur Húnvetninga byrjaður, Hreppamenn reka kindur sín-
ar í fieitarlöndin fyrir austan Hvítá upp uudir Kerling-
arfjöll og Gránunes, en Tungnamenn reka í Hvítárnes
og landspilduna milli Jökulkvíslar ogFúlukvíslar. Jurta-
gróðurinn í þessum fjallaplássum pýtur mjög fljótt upp,
pegar snjóa leysir, og er ærið stórvaxinn víða, en lifir
að eins skamma stund, því sumarið er stutt svo hátt
uppi til fjalla. Vatnavextir eru hér miklir á vorin;