Andvari - 01.01.1889, Side 111
105
báðir fyrir neðan eystri lcísilbunguna og er par dálítill
foss; vatnið er par enn þá töluvert heitt og brenni-
steinn sezt suxnstaðar á bverabrúðrið. Við tjölduðum
fyrir vestan efri bunguna hjá kringlóttri laug (40 ) og
rennur úr lienni lækur niður í tjörnina; næst tjaldinu
eru á efri bungunni mörg (um 20) smáaugu með sjóð-
andi blágráum leir, leirgrauturinn er mismunandi pykkur
en niðri í jörðinni heyrist sífelt bull og grautarhljóð;
hitinn í holum pessum er víðast hvar 90- 95°; litlu
austar er hrúðurpúfa hér um bil 1' v fet á hæð, úr
henni kemur mikil gufa upp á milli steina og pýtur
mjög í benni, en smádropar falla niður í kring; par
lieyrist undir niðri sífelt urg, alveg eins og í gufuvél í
skipi, og heyrðist petta liljóð mjög vel í tjaldið, svo mjer
stundum, pegar egvaknaði á nóttunni í svefnórunum,
fannst eg vera á gufuskipi úti í hafi rétt hjá gufuvél-
inni, enda var hljóðið alveg eins. Hérumbil 20 álnum
austar eru tveir vatnshverir; hinn nyrðri gýs 1'2 fet í
lopt upp, opið er mitt í flatvaxinni lítilli kísilbungu, hit-
inn var par milli gosa 70", en pegar gaus 85". A
syðra hvernum eru 3 göt og er stærsta gatið vestast,
par koma gosin með rykkjum, 4—6 gusur liver eptir
aðra 3 fet í lopt upp; pá liggur vatnið niðri 1—2 se-
kúndur, en byrjar svo aptur; hin tvö götin herma eptir
stóra gatinu. Fyrir sunnan pennan lrver eru nokkrar
litlar vellandi leirhol ur; í kringum hverinn sjálfan er
töluverður brennisteinn á steinunum, hitiun 90-95°.
Syðst í pessari hrúðurbungu er allstór hver, skálin er
líkust barðastórum hatti með typptum kolli, er snýr
niður, hverahrúðurinn er dökkblágrár; pessi liver gýs
5. hverja mínútu 3—5 fet í lopt upp, hitinu 77".
Ilúmar 20 álnir fyrir sunnan tjörniua er bullandi
hver, sem einhvern tíma hafa verið bornir í stórir hraun-
steinar; kastast vatnið 2 fet í lopt upp milli steinanna;
norðaustur af pessum hver eru nokkur lítil sjóðandi
leiraugu. Norðaustur frá pessum hver er lítill hrúður-