Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 113
107
^gosin, er svo mikið; þó fara vatnsstrokurnar vanalega
ekki hærra en 7—10 fet; vatnið frá pessum hverum
streymir alltaf stöðugt niður bungurnar í allar áttir; fast
fyrir neðan pessa hveri eru bullandi smágöt í röðum,
eins og vatnið komi fram milli laga á hverakrúðrinum,
par kemur gufa upp úr rifum og alstaðar sýður og þýt-
ur niðri í jörðunni. Milli pessara tveggja miðhvera er
ekki nema 4 álna bil, svo peir standa sjálfsagt í sam-
bandi hver við annan. Fyrir austan og neðan pessa
hveri (20 álnir frá kinum eystra) er gamall hrúður-
strokkur, sem sjálfsagt heíir gosið töluvert á fyrri dög-
um; par er engin hrúðurstrýta, en að eins strokkmynd-
uð hola 2 fet að pvermáli á annan veginn, en 2 fet og
4 p. á hinn; í liolu þessari er vatn sem ekki er keitara
en 37°, og pó eru sjóðandi hverir alltí kring. í horn-
inu á hverakrúðursbungunni fyrir norðan penna strokk
eru tvær stórar og fagrar liveraskálar; hin eystri er
fegri, hún er mjög djúp og gulgrænar hrúðurmyndanir
■á botninum; við petta bunguhorn kemur mýrarlækur-
inn niður og par verður aflangur hver mjög vatnsmik-
ill, pví vatnið úr kílunum rennur í hann; par gýs vatn-
ið í sifellu 2—3 fet í lopt upp og rennur paðan mikið
vatn niður með rönd hverabungunnar og eru par marg-
ir mjallahvítir kísildrönglar niður með farvegnum, eins
og grýlukerti á pakbrún. Niður frá stóru hverunum
hallast krúðurbungan smátt og smátt niður að fossinum
litla, par sem lækirnir koma saman; bungan er öll byggð
úr hverahrúðri 1 eintómum lögum, og að ofan er hrúð-
-urinn víða svo tær, gljáandi og glampandi, eins og ísing
Jægi yfir öllu; gróður er enginn á hverabungunni; hit-
•inn er of mikill til þess; en norður af Bláhver liggur
víða ofan á seigt, kvoðukennt efni, og er pað líklega
kísilmyndun einhver; petta efni er eins og ljósmóleitt
soðhlaup og má rífa pað í spildum ofan af hinni hörðu
•kísilskorpu, sem undir liggur. Her og hvar neðan tilá
hrúðurbungunni, langt fyrir neðan aðalhverina, spýtist