Andvari - 01.01.1889, Page 119
113
kvæmt til orða tekið í sögunni. Á öðrum stað í Land-
námu er getið um Hvinverjadal. Haraldur konungur
setti þorgeir hinn hvinverska til höfuðs Ásgrími Öndotts-
syni; forgeir kom út á Eyrum, og var um veturinn í
Hvinverjadal; sumarið eptir kom Ásgrímur út á Eyrum
og átti hálft skip við J>óri keilismúla, og voru 24 menn
á skipinu; peir J>órir urðu ósáttir, og reið J>órir norður
kom í Hvinverjadal og sagði forgeiri til farar Ásgríms,
Ásgrímur reið hálfum mánuði seinna frá skipi, og gisti
hjá J>rándi mjöksiglanda, í J>rándarholti, þrándur bauð
honum veturvist, sagði eigi mundi vera óhætt að ríða
norður fyrir forgeiri, en Ásgrímur fór þó norður með
12 menn, og höfðu þeir 12 klyfjaða liesta og töskur á
peirn; pann dag, er peir riðu um Kjöl, bað hann menn
sína ríða í brynjum, en hafa kufl utan yfir og segja,
ef peir |>orgeir fyndust, að par væri J>órir keilismúli, en
að Ásgrímur væri norður riðinn. J>orgeir trúði pessu
og voru þeir hjá honum 2 nætur; hann hafði par hjá
sér 30 manna. Hann reið á götu með peirn og sofn-
aði, er hann kom lieim, og dreymdi að kona kæmi til
hans og segði honum, hverir gestir hans höfðu verið.
Reið hann síðan á eptir Ásgrími og hittust peir á Ye-
kelshaug hinum syðra, en par kom Ásmundur, bróðir
Ásgríms, til liðs við hann, með 40 manns; gekk hann
á milli og sætti pá þorgeir.
í Sturlungu er opt getið um Kjalveg, enda var pað
pá alfaravegur, en harðsóttar voru opt ferðir manna í
pá daga, um hávetur yfir fjöllin1. |>ar er líka getið um
Hvinverjadal, pó ekki sé nánar sagt, hvar sá dalur er. Odd-
ur pórarinsson og J>órir tottur riðu fimmta dag jóla, með
30 manna, norður á fjall. pá gjörði á harða veðuráttu
og hríðir á fjallinu; og hinn sjöunda dag jóla höfðu
þeir hríð mikla. Tók pá liðið að dasast mjög. J>orgeir
1) Sturlunga saga. Oxford 1878. I. bls, 1G6, 302, 393, II.
bls. 16, 79, 248 og víðar. Sbr. Bps. II. bls. 32.
Andvari XV.
8