Andvari - 01.01.1889, Side 120
114
kiðlingur lagðist þá fyrir og komust peir eigi með
liann. Dó liann suður frá Hvinverjadal og var ])ar kas-
aður. Oddur bargsk vel á fjallinu, og gaf mörgum
mönnum líf og limu, og lypti á bak fólkinu í fjúkinu
og ófærðinni, er eigi urðu sjálfbjarga. J>eir komu í
Hvinverjadal og voru par um nóttina, fyrir inn átta
dag. Um daginn eptir fóru peir úr Hvinverjadal, pá var veður
nokkru léttara; og er peir voru lcomnir skammt frá Hvin verja-
dal, kom bræljós á spjót peirra gjörvallra, og var pað lengi
dags. Tíunda dag jóla komu peir, síð um kvöld, ofan
í Svartárdal, voru pá margir mjög prekaðir af kulda'.
J>að er eigi bægt, að ráða af sögunni með vissu, bvar
Hvinverjadalur hefir verið; eini staðurinn, sem segir nán-
ar frá legu dalsins, staðurinn í Landnámu, sýnistbenda
í allt aðra átt, en seinni menn helzt bafa ímyndað sér.
Hvinverjadalur getur varla hafa verið par, sem menn
nú kalla J>jófadali, við Langjökul; pað væri allt of langt
úr leið; nær lægi, að bugsa sér Miðdal eða Tjarnadali,
pví peir eru nær veginum, einkum ef farið er fyrir
vestan Blöndu. Fram eptir öllum öldum voru ferðir
mjög tíðar um Kjalveg, og menn fluttu jafnvel punga
vöru um penna fjallveg. Auðunn rauði lét fiytja und-
irgrind stofunnar miklu, er kom út suður á Eyrum,
norður Kjöl, og var benni livolft vetrarlangt á Grúfu-
fellsmelum. Eptir að Reynistaða bræður urðu par úti
árið 1780, fóru að leggjast af ferðir yfir fjallið, og nú
er Kjalvegur mjög sjaldfarinn; pað er pó einn liinn
bezti fjallvegur á landinu; par er allstaðar greiðfært og
pví nær allstaðar gras og hagar.
Eptir að eg var búinn að skoða Kjalveg og fjöllin
par í kring, var aðal-ætlunarverki ferðarinnar lokið, en
á heimleiðinni ætlaði eg að skoða fjöllin í kringum
Baulu og Hreðavatn. Eórurn við pví vestur sveitir og
skoðaði eg lítið á peirri leið, enda eru héruðin á pjóð-
1) Sturlunga II. bls. 187. Sbr. I. bls. 367.