Andvari - 01.01.1889, Page 122
116
■og brattar hamrahlíðar, en lágir hálsar að vestan; uppi
undir Yíðidalsfjalli helir jökulstraumur geugið út dalinn
fram með eystri hlíðinni, en önnur hreyling helir verið
á ísnum upp á hálsinum að vestan, niður með Víði-
dalsfjalli; par sem báðar pessar stefnur ísrákanna mæt-
ast, er hólahrúgan mest fyrirferðar, sem eðlilegt er, pví
par heíir mætzt og borizt saman grjót, er ekizt helir
fram með tveim jöklum. í íjöllunum fyrir ofan Hvamm
í Vatnsdal er töluvert af liparíti, og paðan er pað grjót
af peirri tegund líklega komið, sem er í Vatnsdalshólum.
Austan við mynni Vatnsdals, utan í hlíðinni, er tölu-
vert af gömlu ísaldar-rusli, og skriður miklar ofan á
og innan um. Um skriðufall í Vatnsdal er getið í ár-
bókum Espólíns'; par segir svo, árið 1545: «að áliðnu
sumri, um engjaslátt, féll skriða mikil í Vatnsdal eina
nótt, á peim bæ, er Skíðastaðir heita, par urðu 14
inenn undir ok bóndinn, sá hét Sæmundur ok var vel
fjáreigundi; faunst ekki í skriðunni, pó leitað væri, ann-
að en hönd Sæmundar bónda, sú hin hægri, ok kennd-
ist af pví, að silfurbaugur var á. Svo var metið, sem
sú hönd skyldi fá kirkjuleg, fyrir ölmusugjafir, er hún
var til höfð. Völlur hljóp langt yfir fram á eyrar, ok
er nú kallað að Hnausum, par er nú byggð og heyskap-
ur góður; hafði vatnshlaup komið úr krauninu, ok hrund-
ið fram túni, en par varð stöðuvatn á sléttlendinu, er
vatnið nam staðar».
Úr Vatnsdalnum héldum við sveitir, heina leið
suður í Borgarfjörð; gerði eg ýmsar smávegis athuganir
á leiðinni, er suertu jarðfræði Léraðanna, er við fórum
um, en ekki á við, að skýra nánar frá peim á pessum
stað. 5. september komum við að Hreðavatni, og dvaldi
eg par rúma viku, optast í tjaldi upp til fjalla, til pess
að rannsaka jarðmyndanir, og pó einkum allt pað, er
snertir jurtasteingjörfinga. Landslaginu kringum Hreða-
1) Espólíns árbækur IV. bls. 21.