Andvari - 01.01.1889, Page 123
117
vatn hefir nolíkuð verið lýat í 10. árgangi Andvara, og
parf því ekki að tala nákvæmar um pað; á ferðinni
1883 skoðaði eg kolanámuna og landið par í kring.
Frá Hreðavatni fórum við götuslóða upp frá bæn-
um, að Selvatni; pað er alldjúpt vatn, í lægð milli
klappaholta, og liggur 180 fetum hærra en Hreðavatn;
fórum við fyrir austurenda pess og upp dálítið skarð
með mýrarsundum, par fyrir ofan er mjög lítið dalverpi
og sér par í djúpt gil á vinstri hönd; riðum svo upp
lioitahrygg, sem kallaður er þrimill, og kemur pá að
dalverpi með mýrarsundum og heitir par frimilsdalur;
pegar eg 1883 reið upp að kolanámunni, sá eg par
litla, hvíta leirskriðu, en eg skoðaði hana ekki í pað
skipti; seinna datt mér í liug, að par kynnu að vera
jurtasteingjöríingar, enda fann eg pá nú, er eg fór að
skoða leirinn. Hinn gráleiti leir liggur í basaltmyndun
og hallast eins og basaltlögin, dálítið inn á við; ofan á
leirnum er grámórauð breccía, nokkuð stórgerð, og inn-
anum hana sumstaðar lausir krystallar; í sprungunum
eru hér og hvar skánir af «chabasitum». Skamman
spöl fyrir innan hvítu skriðurnar er gangur gegnum
myndanir pessar, bæði gegnum leirinn og móbergið, en
pó eru engar ummyndanir á sprungubörmunum. I
sjálfri leirskriðunni eru efst rauðleit leirlög, næst undir
móberginu; pau eru 12—14 fet á pykkt; leirinn klofn-
ar í smá, hyrnd stykki, og er optast grænn innaní og
ekki mjög smágjör; undir rauða leirnum er grár leir, og
í honum blaðförin; par sem leir pessi er allra siná-
gjörvastur, verður hann mjallahvítur, þegar hann porn-
ar, en par er einna minnst urn blaðförin. Innst í dal-
verpinu (þrimilsdal) er lítilfjörlegt gil; par kemur líka
fram rauðleiti leirinn, en enga fann eg steingjöríinga
þar; efst í rauða leirnum er lag af hálf sundurlióuðum
basalthnullungum (Conglomerat) og leirlög kringum þá;
á milli steinanna fann eg dálitla surtarbrandsflögu; hún
hefir líklega myndazt svo, að trjáhútur eða grein hefir