Andvari - 01.01.1889, Side 124
118
orðið föst milli steinanna, runnið pangað með vatn-
inu, er myndaði hnullungalagið; ofau á pessu hnull-
ungalagi kemur aptur mógráa «breccían».
Meðan eg skoðaði fjöllin kringum Hreðavatn, vorum
við í tjaldi á þrimjlsdal. Blágrýti er aðalefnið í fjöll-
unum hér allt í kring, og eru rauðleit, punn móbergs-
lög víða milli basaltlaganna, en pau hallast víðast hvar
5—6° til austurs; yíirborð blágrýtisin's er víðast hvar
ísnúið, og sjást auk pess ýms fleiri merki eptir jöldana
á fyrri tímum. Hið efra er l'jallið allt sundur skorið
af skvompum og dalverpum; par eru mýrarflár í laut-
unum, en holtabörð og hamrahöfðar á milli. Tilsýndar
sá eg í háu holti, uppi á fjallinu vestan undir Geld-
ingafelli, hvítleitar skiiður og fórum við pangað 8. sept-
ember, pví eg hélt, að par gæti ef til vildi verið leir-
myndanir með steingjörlingum, en pað var pó ekki, par
sáum við aðeins «trachyt-breccíu» koma fram í börðun-
um, en engan leir. J>egar við fórum Um ljallið, fórum
við yfir daladrög pau, sem liggja upp af Fífudal, norð-
ur af Hreðavatni; par safnast saman töluverðar vatns-
æðar og verða að á, sem fellur niður lijá bænum og í
vatnið. Upp af Fífudal ganga tvö mjó dalverpi eða
mýrarslakkar, og austan við eystri slakkann sá eg á
lioltabarði nokkrar hvítar leirflögur, og hafði eg áður
fundið nokkrar af flögum pessum lausar í árgilinu fyr-
ir neðan bæinn. í litlu barði nokkrum föðmum neðar
fann eg jurtasteingjörlinga töluverða. Blöðin liggja par
í dökkleitum leir, en illt er að ná peim, pví Jeirinn
klofnar illa og dettur 1 sundur eptir pversprungum; of-
an á leirnum er tiaohytbreccía töluverð, en ekki eru
par fastar klappir í kring.
Seinustu dagana, sem við vorum í tjaldinu á J>rim-
ilsdal, var par orðið æði óvistlegt, pví veðuráttan var
mjög farin að versna, optast var rigning á daginn og
hún æði-stórgerð, en á nóttunni var frost og snjóaði
dálítið til fjalla. J>egar eg rar búinn að skoða pað,