Andvari - 01.01.1889, Síða 127
121
orðum þannig: Hjeraðshöfðingjarnir eða smákonungarnir
í Noregi höfðu í fornöld bæði veraldlega stjórn og lxelgi-
störf á hendi, en eptir smákonungadæmunum í Norvegi
mjnduðust goðorð hjer á landi. Iíinir ríkari land-
námsmenn reistu hjá sjer hof; pessu hofifylgdi frá upp-
hafi hofsókn. Hofeigandiun eða goðinn tók sjer sama
vald yfir mönnum í hofsókninni, eins og smákonungarn-
ir í Norvegi höfðu yfir mönnum sínum; liann setti ping
í hofsókninni, stýrði pví, rjeð fyrir dómum og hafði
frá upphafi allmikið vald í ýpisum hjeraðsmálum. Staða
goðanna gagnvart pingmönnum sínum skipaðist pannig
um leið, og goðorð peirra urðu til, og á pessu valdi
peirra varð eigi nein veruleg breyting, hvorki pegar
Úlfljótslög voru sett nm 930 eða við lögin, er sett voru
965.
Með Úlfljótslögum var stofnað allsherjarríki á ís-
landi, alping sett og lögrjetta skipuð, er bæði hafði
dómsvald og löggjafarvald, og nefndu goðaruir menn í
lögrjettu. Með lögunum 965 var aptur á móti sett
regluleg pingaskipun, landinu skipt í 4 fjórðunga með
3 pinguin í Yestfirðingafjórðungi, 3 í Austfirðingafjórð-
ungi og 3 í Sunnlendingafjórðungi, og 4 pingum í
Norðlendingafjórðungi, en 3 goðum í hverju piugi, og
skyldu peir halda vorping saman, en fjórðungsping goð-
ar í fjórðungi hverjum. Með pessu var afmarkaður goð-
orðafjöldinn og pingafjöldiun. Jafnframt pessu voru og
settir fjórðungsdómar á alpingi, en dómsvaldið tekið frá
lögrjettunni, og skyldu goðarnir nefna meuu í dóma
pessa, einn mann í hvern dóin, svo að 36 menn sætu
í hverjum fjórðungsdómi, en sjálfir fengu goðarnir nú sæti í
lögrjettunni. J>ess ber að geta, að K. Maurer hefur að
eins haldið sumu af pessu fram sem líklegu, en ekki
sem neinni vissu.
Móti pessu hefur Y. Finsen ritað og viljum vjer
nú fyrst tala um landnámsöldina eða tímabilið frá pví,
er ísland fór að byggjast, og pangað til alping var sett, og