Andvari - 01.01.1889, Síða 130
I
124
póris sögu er sagt frá bardaga peirra Steinólfs liins lága
og J>órarins króks, landsnámsmanna, við Fagradalsárósr.
eptir bardagann varð griðum á komið um síðir, en svo.
bætir sagan við «ekki var pessi sætt í saksóknir færð,.
pví at pessi tíðindi urðu, fyrr enn Úlfljótr flutti lög till
íslands út*.1 þetta sýnir, að dómping hafa eigi verið í
Breiðafjarðardölum, áður enn alping var sett. V. Fin-
sen rannsakar petta miklu nákvæmar, eu lijer er eigi rúm
til að skýra frá röksemdaleiðslum hans um petta atriði.
pess skal að eins getið, að sú skoðun, að dómping
liafi verið sett í hofsóknum, verður eigi sönnuð með
pví, að fyrirmyndin liaíi verið í Norvegi, pví að pað verður-
eigi fundið, að önnur regluleg, árleg dómping hafi verið
par en 4 lögping, hvert fyrir sinn hlut Norvegs.
|>að var venja í Norvegi, að einstakir menn kölluðu sam-
an ping, pegar peir áttu mál að sækja á hendur öðrum,
til pess að fá pau dæmd. Menn geta pví eigi sagt, að
dómping í hofsóknum hjer á landi hafi verið tekin upp
eptir dæmi Norðmanna. Hjer á landi voru mörg hof
í hverju hjeraði, eins og síðar mun verða minnst á, en
pess ólíklegra er pað, að reglulegt dómping hafi verið
í hverri hofsókn.
Eptir pessu verður pví ástandið að hafa verið svo-
á landnámsöldinni, pangað til Úlfljótslög voru sett, að-
menn hafi eigi að eins vantað lög í landinu, heldur
hafi menn og almennt vantað regluleg, árleg dómping,.
par sem menn gætu fram fylgt málum sínum.
J>rátt fyrir petta purfa menn pó eigi að hafa lifað
í fullkomnu stjórnleysi; hjeraðsstjórn gat verið nokkur„
og mun síðar verða drepið á pað, en lög og dómping
hefur menn vantað, og fyrst fengið pau með Úlfljóts-
lögum um 930.
1) Gullþóris saga, kaji, 15. Eptir tilvísan pessarar sögu og
Landnámu, II. k. 22 liefur Sigurður Vigfússon fundið og kannað.
dys þeirra, er fjellu í bardaganum. Xrbók Fornleifafjelagsins.
1882, bls. 63-64.