Andvari - 01.01.1889, Side 131
125
Er nú að minnast á, liverja þýðingu V. Einsen tel-
’ur, að Úlfljótslög hafi haft, og hvernig stjórnarskipun
!landsins hafi orðið með peim.
Svo er sagt, að Úlfljótur hafi verið í Norvegi 3
■vetur, og hafi hann pá sainið lög sín með ráði porleifs
liins spaka Hörðakárasonar, móðurbróðir síns; segir Ari
fróði, að lögin hafa verið «flest sett at puí, sem pá vóro
'Golapings lög epa ráp þorleifs ens spaca, Hörpacára
sonar, vóro til, huar vip scylldi auca epa af nema epa
annan veg setia*1.
par sem Úifijótur var 3 vetur að undirbúa lögin
•og semja pau, en hafði pó fyrir sjer Gulapingslög, pá
hlýtur hann að hafa starfað allmikið, og að minnsta kosti
er pessi undirbúningur meiri, en menn vita til, að gjörð-
'ur hafi verið til síðari laga. J>að, sem nauðsynlega
purfti að fá lög um, var skipun á löggjafarvaldinu og
•dómsvaldinu og að lögleiða rjettarfarslög. Úr'pessari pörf
diefur verið bætt með Úlfljótslögum. En pað, sem lijer
’varð að fara eptir, er petta prennt; Gulapingslög, á-
stand landsins og hugsunarháttur manna, og reynsla
•manna að pví, er snerti Iíjalarnesping og Þórsnesping.
Á Gulapingi vitamenn að var 36 manna lögrjetta,
■er dæmdi mál manna. Eptir pví sem segir í Egilssögu
Skallagrímssonar, voru nefndir 36 menn í dóminn, 12 úr
Firðafylki, 12 úr Sygnafylki og 12 úr Hörðafylki.2 J>að
■er og álitið nú, að í Norvegi hafi verið lögmaður.
|>etta tvennt hafa menn tekið upp á alpingi, 36 manna
lögrjettu og iögsögumann, en pað verður að athuga, á
'hvern hátt pað hefur orðið.
J>að, sem næst var fyrir hendi, var að setja alping
fyrir allt landið, að sínu leyti eins og Gulaping var
1) Ialendingabók, kap. 2. sjá og íslondingasögnr, I. 257 flg.
■334. þórðar saga hreðu (útg. Guðbr. Vigfússonar), kap. 1. Flat-
'eyjarbók, I. 249.
2) Egils saga Skallagrínissonar, útg. Finns Jónssonar. Kb.
1886-1888, kap. 56, bls. 187—188.