Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 135
129
svá mikill lögmaðr, at engir póttu lögligir dómar dæmðir,
nema hann væri við»'. J>etta bendir á, að höfðingj-
arnir liafi eigi sjálfir setið í dómum, og að verið liafi
sjerstakur dómur á alþingi jafnhliða lögrjettunni. I
Grágás er á nokkrum stöðum1 2 talað um alþingisdóm,
par sem einungis er átt við fjórðungsdóm, og fyrir pví
iítur út, eins og par sje hafður í liuga eldri dómur á
alpingi, er svo hafi verið nefndur, áður en fjórðungs-
dómar voru settir.
Eptir pessu hefur pví lögrjettuskipun á alpingi upp-
hafiega verið pannig, að par hafa setið 36 inenn, er
valdir voru að viturleik og rjettlæti, er skyldu ráða fyrir
lögum og lofum í landinu með umráði 72 manna og nefna
menn í alpingisdóm. í dómi pessum hafa vafalaust
verið 36 menn, pannig, að hver goði skyldi nefna mann
í dóminn; bæði er talan samkvæmt pví, sem var í lög-
rjettunni, og petta styrkist enn fremur af pví, er síðar
mun verða sagt, pegar minnst verður á tölu manna í
fjórðungsdómum.
Eptir Gulapingslögum hafa menn sett lögsögumann
lijer á landi, til pess að segja upp lögin, og hefur hann
verið kosinn af lögrjettunni.
A pennan hátt höfðu menn pví fengið löggjafarvald
á alpingi og höfðingja með dómnefnuvaldi, eins og átti
sjer stað í Norvegi. Menn sjá pannig, að lögrjettan í
Norvegi og dómnefna par hafa verið mönnum fyrirmynd
pess, er hjer var ákveðið um stjórnarskipunina, en breyt-
ingarnar ern mjög eðlilegar eptir hag landsins. Menn
hafa sett mjög öflugt löggjafarvald, af pví hversu laga-
pörfin var mikil, og menn hafa fengið lögrjettumönn-
um í hendur dómnefnuvald og pingastjórn, af pví að
peir menn hafa verið taldir best fallnir til slíks, enda
mátti fela hverjum sem var petta vald, er pað eigi var
1) Njála, kap. 1.
2) Grágás I. a, 105.; II. 198.; I. a, 101, 124.
Andvari XV. 9