Andvari - 01.01.1889, Síða 137
131
an að sæ\ýd þinfjid þangad. Hjer er auðsjáanlega verið.að
tala um brej'ting á pingasldpun,og er eðlilegast að líta svo
á, sem pingið fyrir pingeyinga hafi verið 1 Eyjafirði fram
að pessum tíma, og pingin hafi 3 verið í Norðlendinga-
fjórðungi; petta styrlcist við pað, sem segir í Haulcshók
Melabók hinni yngri, pætti J>orsteins uxafóts og pórðar
sögu hreðu, par sem talað er um Úlfljótslög, enparsegir,
að eptir peim slcyldu vera 3 ping í fjórðungi liverjum, en
3 höfuðhof í pingsókn hverri; eptir pessu hafa pingin
upprunalega verið 12. En mest er vert um orð Grá-
gásar, pví að par er miðað við 12 ping og full goðorð
og forn, er verið hafi 9 í fjórðungi hverjum. J>etta
kemur fram, par sem ákvæði hennar eru um dóm-
nefnu til fjórðungsdóina og til fimmtardómsins. Um
fjórðungsdóma segir svo: »pat er mællt i logvm
vorvm. at ver scolom .iiij. eiga fiorpvngs doma scal gopi
hverr nefna mann i dóm. er fornt goporð hefir oc fvlt.
enn þav érv fvll goþorð oc forn. er þing voro .iij. i
fiorþvngi hverivgi. enn goþar .iij. i þingi hveriv. þa
voro þing öslitin111. En um fimmtardóminn segir svo:
Uer scolom eiga dom inn vta enn sa heitir vtar domr.
Mann scal ncfna idom þann fyrir goðorð lwcrt et
forna .ix. menn or fiorðvngi hveriom“1 2. Eptir pessu
liafa pingin upprunalega verið 12, en liin fornu goðorð
36 eða 3 í pingi hverju og 9 í hverjum fjórðungi, en
par af leiðandi hafa 36 manna setið í lögrjettunni upp-
haflega.
|>að er álcveðið, að 3 goðar slculi heyja vorping
saman, og nefna 12 menn í vorpingsdóm hver peirra,
og var pví á vorpingi liverju 36 manna dómur, og pví
jafn fjölmennur og alpingisdómurinn hefur verið upp-
liafiega.
Enn fremur áttu goðar að halda leiðarping í pingi
1) Grágás I. a, 38.
2) s. st. 77.
9*