Andvari - 01.01.1889, Side 139
133
lögrétto scipon ýr peira fiórþungi, sem ýr einom liueri-
om öprom. en sípan vóro sett fiórþungar ping»
Eptir orðum Ara fróða hefur eigi orðið önflur breyt-
ing á stjórnarskipun landsins en sú, að landinu hefur
verið skipt í fjórðunga á pann hátt, að 3 ping skyldu
vera í fjórðungi hverjum nema í Norðlendingafjórðungi,
par skyldu vera 4 ping, enn fremur sett fjórðungaping, lög-
um um varnarþing breytt pannig, að þingunautar skyldu
eiga saksóknir saman, og að pessi breyting hafi orðið til
pess, að pingeyingar eigi vildu sækja pingið í Eyjafirði
(Vaðlaping).
fað virðist nú liggja í orðum Ara fróða, að fyrir
pann tíma hafi J>ingeyingar ekki haft ping hjá sjer, en
ping hafi verið bæði í Eyjafirði og Skagafirði fyrir penn-
an tíma; af Vatnsdælasögu verður sjeð, að ping hefur
verið í Húnavatnssýslu um 950* 2, og par sem að eins
voru 3 ping í Norðlendingafjórðungi, pá verður pað að
vera púngeyjarþing, er stofnað var 965. J>etta sama
sjest og af Keykdælu. Áskell goði er talinn með mestu
höfðingjum, er landið hafi verið byggt 60 vetur, en í
Reykdælu er talað um Vaðlaping, sem ping Áskelsgoða3;
eptir dauða lians, sem var einlivern tíma um 965, er
aptur á inóti talað um Eyjarping, sem ping peirra J>ing-
eyinganna4.
Eptir pví sem áður er sagt um pingin, pá liefur
eigi verið ástæða til að skipta landinu í fjórðunga, peg-
ar alping var sett, en þegar í ráði hefur verið að setja
fjórðungsþingin, pá lilaut landinu að verða skiptí fjórð-
unga; pað var og nauðsynlegt að ákveða, livernig skipt-
in skyldu vera, til pess að menn færu eigi að deila um
pað, hvort 2 ping skyldu vera i þessum fjórðungi, en
J) ísl.bók, kap. 5.
2) Vatnsdælasaga, kap. 33.
3) Reykdæla, kap. 15.
4) 8. 8t. kap. 27, 29.