Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 141
135
er álitið, enda er slíkt eðlilegt, að pessi orð sje um
skipun lögrjettunnar; pað vantar í málsgreinina, en orð-
in lúta að pví, að goðar úr Norðlendingafjórðungi liafi.
allir viljað sitja í lögrjettunni, og pví bafi verið ákveðið,
að einn maður úr hverju pingi í hinum fjórðungunum
skyldi sitja par fyrir forráðsgoðorð auk hinna reglulegu
goða.
það hefur áður verið talað um, að pegar alpingi
var sett, hafi jafnframt verið settur 36 manna alpingis-
dómur, en pegar fimmtardómurinn var settur 1004. pá
voru fjórðungsdómar á alpingi. I Njáls sögu er jafnvel
talað um fjórðungsdóma á alpingi 969 og 971 í mál-
unum út af fje TJnnar, dóttur Marðar gfgju1. Fjórð-
ungsdómarnir voru 4, Austfirðingadómur, Rangæinga-
dómur, Breiðfirðingadómur og Norðlendingadómur, sinn
dómur fyrir hvern fjórðung. Yilhjálmur Finsen hefur
áður lialdið pví fram, að að eins hafi verið 9 menn í
hverjum fjórðungsdómi; hefur hann nú raunsakað petta
atriði mjög nákvæmlega. I vorpingsdómum eru 36
menn, og meðal annars pess vegna hafa menn furðað
sig á, ef að eins hefðu verið 9 menn í fjórðungsdóm-
unum á alpingi. En pegar menn hafa pað hugfast, að
alpingisdómurinn var upphaflega 36 menn, pá er pað
vel skiljanlegt, að dómurinn hafi smám saman hreytst
pannig, vegna pess hversu mörgum málum hafi verið
stefnt til alpingis, að dóminum hafi fyrst verið skipt í
4 deildir, er svo hafi smátt og smátt orðið sjálfstæðir
dómar. Nokkuð líkt kemur fram í lögrjettunni. Lög-
sögumaður átti að vera kosinn af lögrjettumöunum, en
ef peir urðu eigi ásáttir, pá átti að hluta um; kemur
pá fram, að menn hugsuðu sjer lögrjettuna samsetta af
fjórum deildum, eiuni fyrir hvern fjórðung, pví að pað
er ekki sagt, að hluta skuli um pá, sem eru í vali,
heldur er sagt, að hluta skuli um, hver fjórðungur skuli
1) Njála, l;ap. 8. og 24.