Andvari - 01.01.1889, Page 143
137
Vilh. Finsen styður skoðun sína með ýmsum fleiri
rökum, en hjer skal einungis nefna pað, að Grágás
gjörir ráð fyrir prí, að 6 dómendur í fjórðungsdómi
megi dæma um mál. jpannig er pað ákveðið, að pegar
6 dómendur sje út komnir, megi fara að hluta um pað,
í hverri röð inálin skuli fram færa1; enn fremur er á
3 stöðum í Grágás talað um, að, ef nokkrir af dóm-
öndum eigi vilji dæma, pá sje dómurinn pó fullur, ef
dómendur eru 6; ?enda verðr iafn fullr pá domr peirra
sein peir domi allir»2. þá eru enn ákvæðin um vjeföng,
sem sýna, að 6 dómendur máttu dæma um mál. Ef
dómendur voru ósampykkir, pá áttu peir að skipta sæt-
um, pannig að peir, er voru sammála, skjddu sitja sam-
an. Síðan átti livor flokkur að færa ástæður fyrir rnáli
sínu, og pví næst kveða upp sinn dóm í málinu. Nú
segir í Grágás, að eigi skuli færri dómendur »til ve-
fangs ganga enn .vi.», og sjest af pví, að dómendur
purftu jafnvel eigi að vera fleiri en 6, er peir voru ó-
sampykkir og dæmdu gagnstæða dóma3. |>etta má vel
til sanns vegar færa, ef dómendur voru eigi fleiri en 9,
en ef peir voru 36, pá er pað næsta óeðlilegt, að dóm-
urinn geti verið fullur, pegar að eins eru í honum 6
menn; en pess undarlegra væri petta, sem Grágás-
hefur ströng ákvæði um pá, er eigi mæta í fjórðungs-
dómi4.
Fyrir pví sýnist oss, að V.Finsen hafi fyllilega sann-
að og sýnt, að dómendur í fjórðungsdómi liafi að eins
verið 9, og ástæðan til pess hafi verið sú, að hinum
upphaflega 36 manna alpingisdómi hafi fyrst verið skipt
i 4 deildir, er síðan hafi orðið sjálfstæðir dómar.
Árið 1004 varð mikil breyting á hinu æðsta dóms-
1) Grágás I. a, 53.
2) Grágás I. a, 74—75.
3) Grágás I. a. 75—77.
4) Grágás I. a, 73—74.
L