Andvari - 01.01.1889, Page 144
138
•valdi, er fimmtardómurinn var stofnaður. Af því, sem
áður er sagt um vjeföng, er ljóst, að þörf var á ein-
liverjum æðra dóini, en fjórðungsdómunum. |>egar dóm-
endur í fjórðungsdómi urðu ósáttir og þeir gengu til
vjefanga, kvað hvor flokkur upp tvo sjálfstæða dóma, er
•voru hvor gagnstæðir öðrum. Hjer þuríti því að hafa
einhvern æðri dóm, þar sem afl rjeði með mönnum.
Með fimmtardóminum fengu menn einn æðsta dóm-
stól, þar sem farið var eptir atkvæðafjölda. í Njáls
sögu1 2 3 er talað nákvæmlega um stofnun íimmtardómsins,
og Ari fróði gotur um hana-.
í Njálu er talað um, að tekin hafi verið upp ný
goðorð, er fimmtardómurinn var settur, og hið sama
kemur fram í Grágás. |>ar segir svo: »Mann scal nefna
idom þann fyrir goðorð hvert et forna .ix. menn or
fiorðvngi hveriom. Goðar þeir er in nyio goðorð liafa
þeir scolo nefna eina .xii. ena idominn. þa verþa fernar
tylptirnar. oc ero þa menn .xii. or fiorþungi hveriom
með þeim*'1. Dómnefnan er þannig miðuð við hin upp-
haflegu 36 goðorð og 12 ný goðorð, svo að 48 væru
nefndir 1 dóminn, en 12 átti sækjandi og verjandi að
nefna úr dómi, svo að þrennar tylftir dæmdu í fimmt-
ardómi.
í Grágás er sagt, að lögsögumaður ætti sæti á bekk
með goðunum og sömuleiðis biskuparnir. Akvæðin um
biskupana hafa verið í lög leidd, er biskupsstólarnir
hafa verið settir í Skálholti árið 1056, og á Hólum
1106.
Yjer höfum nú farið nokkrum orðum um skipun
dómsvaldsins og löggjafarvaldsins hjer á iandi í fornöld
eptir því, sem dr. V. Finsen hefur rannsakað. J>að
leynir sjer eigi, hversu skipuninni er í upphafi einfald-
1) Njála, kap. 97.
2) lsl,bók, kap. 8.
3) Grágás 1. a, 77.