Andvari - 01.01.1889, Page 145
139
lega, en jafnframt snillílega fyrir komið. Uppkaflega
hefur verið miðað við töluna tólf. I lögrjettunni hafa
átt sæti 9 tylftir manna, 6 tylftir umráðamanna og 3
tylftir goða, er skyldu nefna 3 tylftir manna í alþingis-
dóm, hej'ja tólf vorþing, .3 goðar saman hvert ping, og
nefna 3 tylftir manna í vorþingsdóma.
Með þessu hefur verið sett fast skipulag á þingin
ng goðorðin. En af því leiðir, að menn hafa eigi getað
tekið upp ný goðorð, og fengið með því rjett til að sitja
í lögrjettu, lieyja þing og nefna menn í dóma. J>etta
liefur samt verið álitið, og hefur verið talið víst, að
Arnkell goði og Hrafnkell Preysgoði liafi. tekið upp ný
goðorð. En þetta myndi koma svo miklum ruglingi á
skipulag dómsvaldsins og löggjafarvaldsins, að varla
hefði verið við það unandi, enda er ekkert í lögunum,
sem bendir á, að þetta liafi verið leyfilegt. J>að er lreld-
ur engin þörf á, að skilja Eyrbyggju þannig, að Arn-
kell goði hafi tekið upp nýtt goðorð; þar segir einung-
is: »hann var ok liofgoði og átti marga þingmenn*1. Eyr-
hyrbyggja nefnir þannig eigi, að hann hafi tekið upp
nýtt goðorð, og því getur hann auðveldlega hafa Ungið
að kaupi eða gjöf einhvern liluta úr goðorði og margir
•oi'ðið þingmeun hans. Líkt er að segja um Hrafnkel
Ereysgoða. Hrafnkell nam land að Aðalbóli í Hrafn-
kelsdal, og reisti þar hof; gaf hann mönnum lönd í
dalnum »ok tók goðorð yfir þeim»-. jpetta getur vel
átt við það, að Hrafnkell haH fengið sæti í lögrjettunni
930, en það getur einnig verið, að hann liafi fengið
goðorð eða hlut í goðorði hjá öðrum. Eptir þetta varð
Hrafnkell sekur, og varð að láta goðorð sitt laust við
Sám á Leikskálum og fiutti að Hrafnkelsstöðum ; þar
rakaði hann saman fje, fjekk virðingar miklar í hjer-
■aðinu; vildi svo hver sitja og standa, sem hann vildi.
1 Eyrbyggja saga. kap. 12.
2) Hrafnkols saga Freysgoða, bls. 4.