Andvari - 01.01.1889, Page 146
140
»Engi náði með frjálsu at sitja, nema Hrafnkel bæði orlofs_
|>á urðu ok allir hánum at heita sínu liðsinni. Lagði
hann iand undir sik allt fyrir austan Lagarfljót. I3essi
pinghá varð hrátt miklu meiri ok fjölmennari, enn sn
er hann hafði áðrhaft; hon gekk um Skriðudal, ok upp
allt með Lagarfljóti*1 2. J>að er vel mögulegt, að Hrafn-
kell hafi. náð undir sig goðorði annars eða hluta úr því;
hjer er ekkert, sem sannar að hann hafi tekið upp nýtt
goðorð. Annars er það eins líklegt, að hjer sje eigi um-
neitt goðorð að ræða. f*ótt hjer sje talað um þinghá,
þá getur hjer eigi verið um sjerstakt þinghjerað að ræða,
heldur virðist miklu nær að ætla, að þinghá sje hjer
sömu merkingar, eins og sveit eða hreppur, og hjer sje^
einungis átt við það, að hreppsfjelag eða sveitarfjelag
hafi myndast kring um Hrafnkelsstaði, en í hverjum'
hreppi voru samkomur eða fundir, og hafi Hrafnkoll
verið fyrir mönnum í sveitinni. Að minnsta kosti er
það undarlegt, að sagan talar sjerstaklega um, að menn
hafi þurft að hiðja Hrafnkei hyggðarleyfis ; þetta var
eitt af hreppamálum eptirGrágás*, en snerti ekkert goða-
vald og þingastjórn.
|>að hefir einnig verið álitið, að vorþing hafi getað
verið fleiri en eitt í þingi. En þetta væri einnig brot
á hinu löglega fyrirkomulagi. J>ar sem talað er um
vorþing á mismunandi stöðuin í þingi, verður að ætla,
að vorþingsstaðurinn hafi verið fluttur. J>etta gat orðið’
að lögum, og eru lögin þannig: ^ffing scolo standa
sva öll sem nv ero sett varþing. Enn ef menn vilia
mvna varþingi oc scolo samþingis goðar þat handsalaz
oc segia til þriþiungs monnom sinom aleið. þess eigo
þeir oc cost ef þeir vilia at slita sva þingi at þeir föri
tvav saman ef þo væri aðr slitin oc verþi þeir allir
a þat sáttir þeir Godar er iþeim þingom ero. Enn
1) fírafnkeli saga FreysgoBa, bls. 34—35.]
2) Grágás II., bls. 259.