Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 147
141
þeir scolo biðia lofs at ilögretto oc segia vpp at lög-
'bergi®1.
Pessi lög hafa menn vafalaust notað, og því verð-
ur eigi dregið af því, þótt þingstaðirnir sjeu misniun-
-andi, að þinghárnar haíi verið fleiri, en ákveðið er með
lögum. pannig er vorþing á Valseyri í Dýrafirði um
'960, en nokkrum árum síðar er talað um |>orskafjarð-
arþing. Um 1200 er aptur talað um Dýrafjarðarping,
en 1240 að nýja um J>orskafjarðarping2. J>etta verður
að skýrast svo, að pingstaðurinn hafi verið á mismun-
undi stöðum, og bendir saga Gísla Súrssonar á pað.
J>egar Börkur digri sótti Gísla Súrsson til sektar fyrir
víg porgríms mágs hans, pá stefndi hann honum til
J>orskafjarðarpings og sótti hann par. En í pessu ligg-
ur, að Valseyrarping er pá af numið, pví að annars
hefði Börkur átt að stefna Gísla þangað, því að það
,þing hafði Gísli átt 960.
í Njáls sögu er talað um búðartóptir á Hvítanesi,
eins og Höskuldur Hvítanesgoði hefði sett vorping par,
en lijer getur eigi verið um neitt dómping að ræða, pví
-að Höskuldur Hvítanesgoði hafði ekkert vald til slíks,
enda sýnir sagan, að bæði Höskuldur sjálfur og vinir hans
•og frændur, Njáll og synir hans og Lýtingur af Sám-
stöðum, hafa sótt þingskálaping einmitt um vorið, áður
•en Valgarður hinn grái kom út og talar um búðar-
tóptirnar á Hvítanesi. En fyrst Höskuldur sjálfur sækir
Jnngskálaþing, þá getur hann eigi jafnframt háð vorþing
•á Hvítanesi.
Hið eina vorþing, sem ekki var haldið eptir því,
sem lögin fyrir mæla, var þing í Straumfirði. Arið 1007
tók |>orsteinn Porgilsson úr Hafsfjarðarey Rauðmelinga-
goðorð úr J>órsnesþingi, tók hann og frændur hans þá
1) Grágás I. a, 107—108.
2) Saga Gisla Súrssonar, bls. 92, 121, 124, 140. Sturl. II.
277; VI. 177, 181; VII. 388.