Andvari - 01.01.1889, Síða 148
142
upp ping í Straumfirði, »ok héldu pat lengi síðan"1 2 3.
Eptir pessu hafa verið haídin tvö ping nm nokkurn
tíma í pórsnespingi, en slíkt var lögum gagnstætt; hef-
ur petta ping í Straumfirði tæplega verið nema innan-
sveitarping, pví að ekki hafa Eauðmelingar getað stefnt
annara pingmönnum pangað, og varla hafa peir kom-
ist hjá að hlýða stefnum annara manna til pórsnes-
pings.
J>egar Úlfljótslög voru sett, hefur pannig komist
fast skipulag á löggjafarvald lögrjettunnar og dómsvaldið
á alpingi og vorpingunum. I Grágás er vorpingsdóm-
unum eigi falið annað vald, en dómunum á alpingi, og
par er ekkert sem bendir á, að vorpingsdómur hafi
verið lögrjetta með valdi til, að setja lög fyrir hjeraðs-
menn. í Grettis sögu er nefnd lögrjetta á Hegranes-
pingi'-, en pað er ekkert talað um hana að öðru leyti;
petta getur verið villa hjá afritara, og er ekkert á pví
byggjandi. Meiri pýðingu hafa aptur á móti frásögur
um lög, er hjeraðsmenn hafi sett. J>annig er sagt í
Heiðarvígasögu, að Víga-Styrr hafi sett pau lög með
fremstu mönnum, að hver maður skyldi auðkenna fje
sitt og sýna nágrönnum sínum8. Enn fremur er sagt í
Heiðarvígasögu, að Borgfirðingar liaíi sett í lög sín, eptir
að Snorri goði tók af lífi J>orstein Gíslason, að hver
maður skyldi vera skyldur, að leita pegar um landeign
sína, ef víg væri vakið innan hjeraðs4 5 Enn fremur er
til skipan Sæmundar Ormssonar um almenning íHorna-
íirði lijer um bil 1245B. En ekkert af pessu ber með
sjer, að pað hafi verið sett á vorpingi, heldur pvert á
móti. Skipan Sæmundar Ormssonar er að eins sam-
pykkt allra búenda, er lönd áttu í Hornafirði, og pví
1) Eyrliyggja saga, kap. 50.
2) Grettissaga, kap. 72.
3) Isl.sögur II., bls. 289 (eptir minni Jóns Óiafssonar).
4) s. st. 310.
5) ísl. íbrnbrjeíasafn I, bls. 536—537.