Andvari - 01.01.1889, Síða 149
143
er ómögulegt, að noklcur lögrjetta á Skaptafellspingi
hafi sett liana. Ákvæði Borgfirðinga um, að bændur
leiti veganda í landeign sinni, getur heldur ekki eptir
orðunum í Heiðarvígasögu hafa verið sett á vorpingi. Eptir
pví sem segir í sögunni, tók Snorri goði jáorstein Gísla-
son af lííi seint um sumar, síðan voru pessi lög sett,.
en pví næst segir: j>Líðr nú vetrinn eptirkomandi».
Sjhiir petta, að kávæðin liafa verið sett um haust, en
eigi á vorpingi.
Ákvæðin um einkunnir geta heldur eigi liafa verið
sett í lögrjettu á vorpingi. pessi rögrjettta hefði átt
að vera vorpingsdómurinn, en sagan segir, að Styr hafi
sett pau með fremstu mönnum. j>að er og miklu lík-
legra, að pessi ákvæði hafi verið sett um haust, pví að
sagan segir, að orsökin til þess, að pau voru sett, hafi
verið illar fjárheimtur eitt haust.
f>að eru þannig engin líkindi til, að nein af
pessum ákvæðum hafi verið sett á vorpingum; og verð-
ur pví eigi með neinu móti álitið, að lögrjetta liafi ver-
ið á vorþingum, er hafi haft löggjafarvald yfir þing-
mönnum.
V. Finsen hefur einuig gjört nákvæmar rannsóknir
um einkadóma, er voru háðir utanþings og málsaðilar
nefndu menn í.
í Grágás eru ákvæði um nokkra einkadóma og eru
þeir: 1. skuldadómur um skuldir andaðs manns, gjald-
prota' 2. hreppadómur um ýms lireppamál,- 3. afrjett-
ar dómur um afrjettir,1 2 3 4. engidóinur um engi,4 5 5. dóm-
ur um brigði á landi manns, er selt hefur verið, meðan
liann var ófullveðja6, 6. dómur um brot utlendinga og
1) Grág. I. b. 148—152, II. 225—228.
2) Grág. I. b. 174-178, II, 252-256.
3) Grág. I. b. 115—117, II, 488—494.
4) Grág. I. b. 84—86,11, 455—460.
5) Grág. I. b. 78—79, II, 417-418.