Andvari - 01.01.1889, Síða 150
144
um verslun.1 Enn fremur er í Eyrbyggju og Land-
•námu talað um 7. dyradóm,2 og í slripan Sæmundar
Ormssonar um almenning í Hornaíirði er nefndur 8.
bjeraðsdómur um brot á pessari skipan.3
Dr. Konr. Maurer hefur áður gjört rannsóknir um
einkadóma hjer á landi, og pað hefur verið hans álit,
að einkadómar hafi verið jafnvel eins almennir hjer á
landi fram undir Sturlungaöldina, og peir voru í Nor-
vegi,4 en Y. Einsen álítur aptur á móti, að peir hafi
frá upphafi að eins verið hafðir í einstökum tilfellum,
pegar peir voru að einhverju leyti hentugri en dómar
á pingum. Yjer hljótum að samsinna V. Finsen; ping-
ir> voru eigi haldin nema einu sinui á ári, og pegar
pví purfti að fá dóm fijótlega, eins og um brot útlend-
inga og ýms hreppamál, var eðlilegt að hafa einkadóma,
en pegar eigi parf að fiyta sjer mjög mikið, gátu menn
stefnt málum sínum til vorpinga og alpingis. Tíminn,
sem pau voru haldin á, var í alla staði hentugastur
fyrir búandi menn, til að sækja mál sín. A sumrin eru
menn í miklum önnum, en á veturnar er pað lítt
mögulegt vegna strjálbyggðar og harðviðris, að sækja
mál eptir peim rjettarfarslögum, er Grágás hefur. |>að
var ólíkt hægra, að sækja mál og færa sönnur á mál
sitt með vitnum og kviðum á fjölmennum pingum. I
fornsögum vorum er og jafnan talað um dóma á ping-
um, og pað er auðsjeð á öllu, að fjöldi mála hefur verið
sóttur á vorpingum og alpingi. J>annig er sagt um
forstein jporgilsson úr Hafsfjarðarey, að hann hafi haft
mörg mál til |>órsnespings 1007. J>á börðust peir
Snorri goði við hann, er hann ætlaði að sækja mál sín,
•og petta var ástæðan til pess að Kauðmelingar settu
1) Grág. II. 261-264, I. b. 53 72-74.
2) Eyrb. saga kap. 18 og 55. Landn. II. kap. 9.
3) ísl. í'ornbrjefasaí'n I, 537.
4) Konr, Maurcr, ísland, Miincbon 1874. bls. 384—392.