Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 156
150
allir verþi a sáttir. þeir er i Repp bua»'. J>að sjest af
pessu, að bændur hafa greitt atkvæði og meiri lilutur
ráðið um ný samkomumál.
Bændur áttu að velja 5 sóknarmenn til pess að sjá
um framkvæmd á samkomumálum, sækja menn um
laga afbrigð, óskil, skipta tíundum, o. s. frv.1 2 En mál
pau, er hreppsmenn áttu að sjá um, var framtal til tí-
undar3, ómagaframfærsla4, vátrygging á nautpeningi og
brunabætur5. Bændur rjeðu og hvar fjárrjettir skyldu
vera6. Enn fremur purfti að leita byggðarleyíis til
bænda á samkomu7, og búðsetumenn máttu eigi vera í
lirepp, nema hreppsmenn lofi8. Eun fremur purftu
bændur að fá leyfi. hreppsmanna til pess að taka hjú úr
öðru piugmarki, ef bændur áttu í nokkru að ábyrgjast
vandræði, er af peim hlytist, og purftu bændur engum
brunabótum að svara, ef slík hjú voru orsök í liús-
bruna, framar en peir vildu9. J>að hafa pannig verið
mikilvæg hjeraðsmál, er bændur áttu að ráða. En auk
pess er almennt ákvæði í Grágás um bændur á sam-
komum, og eru pau svo: »Scolo peirra manna mál
standaz er par coma. hvar pess er peir taka eigi af
alpingis male»10. Með pessu virðist samkomum bænda
vera gefin almenn heimild til pess, að setja pau ákvæði
um sveitamál, er eigi sje lögum gagnstæð.
1 Grágás er einnig gjört ráð fyrir pví, að bændur
1) Grágás II. 259-260.
2) Grág. ]. b, 171-174, 206, II., 47, 146, 249, 252.
3) Grág. I. b, 206 flg., II. 48 flg.
4) Grág. I. b, 171 flg., 208 flg„ II. 50 flg., 249 flg.
5) Grágás 260—261.
6) Grág. I. b, 155, II., 230.
7) Grág. II. 259.
8) Grág. II. 145.
9) Grág. II. 261.
10) Grág. II. 147.