Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Page 3

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Page 3
Stúdentablað 17. j ú n í _ 1 9 4 4 Hulda: SÖNGVAR helgaðir þjóðhátíðardegi ísiands, 17. júní 1944. Heill, feginsdagur, heill frelsishagur. Heil, íslenzka œttargrund. Heil, norrœn tunga meö tignarþunga, hér töluö frá landnámsstund. Heil, öldin forna meö höföingja horfna og heilir, þér góöu menn, er harmaldir báruö, sem svanir í sárum og sunguö, svo hljómar enn. Heil, nútíö fögur, meö söng og sögur og sumar um dal og strönd, meö œttstofn vœnan og gróöur grœnan og hróöur um höf og lönd. Heill göfgum frœöum og fögrum kvœöum, heill framtaki, útsjón og dug. Heill bóndans garöi og úthafsins aröi og sjómannsins hetjuhug. STÚDENTABLAÐ 1

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.