Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Page 6

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Page 6
Ó, ísland, fagra œttarbyggö, um eilífð sé pín gæfa tryggð, öll grimmd frá þinni ströndu styggð og stöðugt allt pitt ráð. Hver dagur líti dáð á ný. Hver draumur rœtist verkum í, svo verði íslands ástkœr byggð ei öðrum pjóðum háð. Svo aldrei framar íslands byggð sé öðrum þjóðum háð. & # # Syng, frjálsa land, pinn frelsissöng. Syng fagra land pinn brag um gœfusumur, Ijós og löng, um laufga stofna, skógargöng og bættan barna hag. Syng unaðssöngva, íslenzk pjóð, syng um pitt föðurland, með fornar sögur, frœgan óð, hið frjálsa Alping, mennta sjóð og norrœnt bræðraband. Syng íslands þjóð — og pakka afl í púsund ára raun. Við ólög pung og ölduskafl var unnið pinnar gæfu tafl og langpreyð sigurlaun. Syng frelsissöngva, frjálsa þjóð, við fánans bjarta pyt. Lát aldrei fölskvast œskuglóð, ver öllu pjáðu mild og góð. Lát ríkja ró og vit. 4 STÚDENTABLAÐ

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.