Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Qupperneq 21

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Qupperneq 21
fakob jóh. Smáiiz 17. JONl 1944 Sjá, dögun reis af dimmri nótt, og dásemd Ijóssins birtist skjótt aö boöa ungrar aldar dag, sem á aö bœta fólksins hag, — og skyldi pjóöin pá ei kœtast, er púsund ára draumar rœtast og framtíö, dul og djörf í senn, til dagsins nýja kallar menn? Hún heimtar af oss dug og dáö, vill djarfleg tök og spakleg ráö. Hún heitir fylling hverri von, % hjarta’ er elur landsins son, — pó pví aö eins, aö vilja’ og verka sé vopnin lirein — og orkan sierka til heilla starfi alpjóö œ og alls staöar, á landi’ og sæ. Vor pjóö er margpætt, en pó ein, og eins manns böl er sérhvers mein, en takmark allra’ og innstu prá meö einum rómi túlka má: Vér purfum vilja’ í pjóöar samtíö til pess aö skapa betri framtíö — og láta ei mótgang lama sig, en lyfta á æöra vaxtarstig Nú Ijómar, Island, dagur dýr, og dýrö á himni’ og jöröu býr. í hug oss blómgast von og vor og vökul dirfska, trú og por. Vér heilsufn peim, er héöan liöu, — vér hyllum pá, er dagsins biöu og geymdu arfinn, pol og prótt, um pjóöarinar löngu nótt. Vér fögnum, dulin framtíö, pér, — vér fögnum vorra barna her, sem tjá skal pjóöar mennt og mátt og merki landsins bera hátt: Sjá, — himinblámans heiöi bjarmi og heima-eldsins roöinn varmi og jökulhjálmsins hvíta fönn skal helga nýrra daga önn. STÚDENTABLAÐ

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.