Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Side 17

Fálkinn - 17.12.1932, Side 17
F Á L K T N N 13 MÁLNING IIÁVALT NÝ !5Í' SÉ VIM NOTAG Málning getux altaí litið út sem ny et þvegið er úr Vim. Dreyfið Vim á deyga ríu og þar sem lienni er svo strokið um verður allt bjart og glansandi, sem nvmálað væri. Ry'; og önnur óhreimnai hvería úr krókutn og kymum. Jaínframt því sem Vim heltlnr má'uðum hlutum ávalt sem nýjum, fegrar það fiötinn og fægir allar rispur, Far setn óhreinindi gætu annars levnst í. Notið Vim og látið allt sem málað er, altaf líta út sem nýmálað væri. Stór dós .... Kr. i.xo MiÖlungs stær'S Kr. 0.60 Lítill pakki . . Kr. 0.25 LKVER BROTHERS I 'MITED, PORT SIFNLIC.HT, KNGl AOBTt-S. ^tlNSA.fVO»^S I i ■•Rinou. hn»f%( 3^H.glos. 01-^ ■^DUKA. LINR3 ^KER oc HREIM8ÁR OG FÁGAR éé Svtína vinn jeq mjer verkió hceqt ^ seqir Maila Rioso berhitaog þunga þvottadagsins STOR PAKKI 0,55 AURA IÍTILL PAKKI o,30 AURA M-R 44-04 7 A IC segir Þvotturinn cr enginn )'i';cl- dómur fyrir mig. Jeg bleyti bvottinn í heitu Rinso :vatni, kanske jn-æli lauslega eÁa sýÖ ]?au íöfin sem eru mjög óhrein. SíÖan skola jeg ju'ot- tinn vel og eins og jnÖ sjái'Ö, j?á er J>votturinn minn hreinn og mjallhvítur. ReyniÖ j?iö l)ara Rinso, jeg veit aÖ júÖ scgiÖ : ,, Eu sá mikli munur. ‘ ‘ R. S. HUDSON r.IMITED, I.IVERPOOL, ENGLAND bænuni og sá fimti bóndi, sem hjet Israels Per Persson“. „Vertu ekki að liafa fyrir að ntfna öll þessi nöfn“, muldraði konungur og ljet böfuðið síga út á aðra hliðina. „Þeir voru allir dugandi veiði- nenn“, hjelt presturinn áfram, ,.og voru að jafnaði heppnir. En þennan dag höfðu þeir farið lengi og víða án þess að fá nokk- uð. Loks hættu þeir veiðinni, settust á stein og fóru að tala saman. Þeim kom saman um, að hvergi væri þarna í skógin- um díll, sem hægt væri að nota til jarðyrkju, þvi þarna var alls- staðar urð og grjót. — „Drott- inn hefir ekki verið okkur holl- 111, að gefa okkur svona land“, sagði einn. „Annarsstaðar geta mennirnir eignast auðæfi og alls- nægtir, en hjerna leifir ekki af þvi að maður hafi ofan í sig, með striti og stríði“. Presturinn þagnaði sem snöggv ast, eins og hann væri ekki viss um, hvort konungur hlustaði á, en j)á lirej'fði konungur litla fingurinn til þess 'að láta sjást að hann væri vakandi. „Meðan þeir sátu og voru að tala um þetta kom presturinn auga á eitthvað gljáandi í kletta- sprungu, þar sem hann hafði rifið upp mo-ann með fætinum. „Þetta var skrítinn steinn“, lmgsaði hann og sparkaði meira at mosa burt. Hann tók upp steinflís, sem loddi í mosanum og það gljáði á hana eins og liitt. „Aldrei skyldi þó vera að hjerna væri blý?“ sagði hann. Þá hlupu hinir til og fóru að róta mosanum með byssuskeft- iinuin. Þegar þeir liöfðu gert j)að sást greinilega, að breið málmæð lá gegnum fellið. „Hvað haldið j)ið að þetta sje?“ sagði presturinn. Mennirnir sprengdu upp nokkrar flísar og l)itu í þær. „Það hlýtur að vera blý eða sink“, sögðu þeir. „Og fellið er fult af þessu“, sagði gestgjafinn. Þegar presturinn var kominn hingað sögunni lyfti konungur höfðinu lítið eitt og opnaði annað augað. „Veistu hvort j)eir höfðu nokkuð vit á málmum c.g steinum“, spurði hann. „Nei, ekki höfðu þeir j)að“, svaraði presturinn. Þá Ijet konungur aftur höfuðið síga niður í hringu og lygndi aftur báðum augunum. „Mennirnir fimm urðu nú harla glaðir", lijelt presturinn áfráili, án þess að láta sinnu- leysi -konungsins nokkuð á sig fá. Þeir töldu sig hafa gert fund, sem mundi gera j)á og e! tirkoméndur þeirra rika. „Nú þarf jeg ekki að vinna framar“, s;:gði annar hermaðurinn. „Jeg liefi efni á að slæpast alla vik- una og á sunnudögum ek jeg tii kirkjunnar í gullbúnum vagni“. Annars voru þella skikkan- legir og skýrir menn, en upp- götvunin liafði þó stigið þeim lil höfuðs svo að þeir töluðu eins og börn. Þó höfðu þeir lmgsun á, að leggja mosann yf- ir aftur og fela fjársjóðinn. Sið- an settu þeir á sig staðinn og fóru heini. Áður en [)eir skyldu kom þeim saman um, að presturinn l'æri til Falun á fund námu- sljórans og spyrði um hvaða málmur þetta væri. Hann ætti að hraða ferð sinni sem mest og þeir sórust dýrum eið um, að segja engum frá því á með- an, hvar málminn væri að finna“. Konungur lvfti enn höfðinu, en sagði ekki orð. Virtist hann nú hafa skilið, að maðurinn !:efði eitthvað mikilsvert að segja úr því að hann siliti engu álmgaleysi konungsins. „Svo lagði presturinn upp með nokkrar málmagnir í vas- amim. Hann gladdist auðlegð- aihorfunum svo mikið, ekki síður en hinir. Sagði við sjálfan sig að j)restsetrið væri ekki slórum betra en kotbær; skyldi hann bvggja það upp og giftast svo prófastsdótturinni, sem honum þótti svo vænt 11111. Ann- ars liafði liann búist við að \erða að bíða lengi eftir lienni jiví að hann var fátækur og ó- kunnugur og' þess mundi verða 1. ngt að híða að liann fengi ombætti, sem liægt væri að gifta sig upp á. lJrestiirinn ók til Falun, tveggja daga ferð, og einn dag varð hann að híða, j)\ i að námu- stjórinn var fjarverandi. Loks- ins náði liann tali af honum og sýndi honuni málminn. Þegar námustjórinn liafði tekið mol- ana í lófann leil liann fvrst á j)á og svo á prestinn. Presturinn sagðist hafa fund- ið molana i fjalli heima í sókn- inni og spurði, livort ekki gæti hugsast að það væri blý. „Nei, ekki er það blý“, sagði námustjórinn. „Gæti þá ekki hugsast að það væri sínk?“ spurði presturinn. „Nei, sínk er j)að ekki lielci- ur“, sagði námustjórinn. Þá varð prestinum þungt fyrir lijartanu, eins og það væri úr blýi; svona auinur liafði liann ekki orðið lengi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.