Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Page 24

Fálkinn - 17.12.1932, Page 24
20 F Á L K I N N Lystigarðurinn á Akureyri — með gosbrunni i miðju. Jónsson alþm., faðir Jóns bónda á Munkaþverá, föður Stefáns bónda þar, einarður maður og prýðilega gefinn. Sveinn Skúla- son, cand. phil., tók við blaðinu 1856 og lijelt því þar til 1861. Hann var gáfaður maður og ritfær, og varð Norðri áhrifa- mikið blað í höndum hans. Fyrstu (og bestu) palladómar um þ ngmenn hjer á landi komu út i Norðra 1859, og reit Sveinn þá, en hann var þá orðinn þing- maður. Árið 1862 hóf Norðanfari göngu sína undir stjórn Björns Jónssonar, áður ritstjóra Norðra. Kom það blað út samfleytt í 24 ár. Kirkja var reist á Akureyri fyrst 1862, og stendur hún enn — Byggingarnefnd var sett fyr- ir Akureyri 1857. í þessari fyrstu byggingarnefnd staðar- ins áttu þeir sæti: Eggert Briem sýslumaður (búsettur á Esp r hóli), E. E. Möller verslunar- stjóri (faðir Friðriks póstmeist- ara f 1932, föður Ólafs ritstjóra í Rvík og þeirra systkna), Sig- urður Sigurðsson trjesmiður, J. G. IJavsteen (faðir Júlíusar amtmanns og Jakobs kaupm. og konsúls) og Björn Jónsson rit- stjóri. Akureyri varð sjerstakt sátta- umdæmi 1853. VII. Akureyri verður kaupstaður. Það var 1855, að hafin var barátta fyrir því af hálfu Akur- eyringa, að þeir fáj í sínar hend- ur stjórn bæjarmálanna. Sveinn Skúlason flutti málið á þing: 1859. Frumvarpinu var mikið breytt á þingi og þannig afgreitt. Stjórnin synjaði því staðfesting- ar, þótti það of frjálslegt, en lagði nýlt frv. fyrir þ ngið 1861. Þáð var afgreitt frá Alþingi með þeim breyt ngum, sem stjórn- inni geðjaðist ekki að. Gekk hún fram hjá bænarskrá þings ns, en gaf út, eftir eigin geðþótta reglu- gerð um að gera verslunarstað- inn Alcureyri að kaupstað og ■’m stjórn bæjarmálefna þar, 29. ágúst 1862. Eftir þessari reglugerð var bænum stjórnað, þangað til í árslok 1884. — Fyrstu bæjarstjórn Akureyr- ar skipuðu þeir E. E. Möller verslunarstjóri, Jón Constant Finsen hjeraðslækn r. Jón Chr. Stephánsson timburmeistari, Ari Sæmundsson' umboðsmaður og Jóhannes Halldórsson cand. theol. Átti nefndin fyrst fund með sjer 17. apríl 1863. Jóhannes Halldórsson var lengi barnakennar., og síðar skólastjóri á Akureyri, bróðir sira Daniels á Hrafnagili, síðar á Hólmum. íóhannes var hinn mesti merkis- maður. — Jón Finsen var lækn- :,r á Akureyri frá 1856—1866. Þótti hann afbragðs læknir, og varð seinna merkilegur í Dan- mörku, en út af megnri misklið við Pjetur amtmann Havsteen liröklaðist hann hjeðan af land: burt. — Hinna bæjarfulítrú- anna hefir áður verið getið. — Meðal annara merkra borgara um þessar mundir og síðar má nefna B. Steincke verslunar- stjóra. Hann var hvatamaður að stofnun barnaskóla á Akureyri, stóð framarlega um hverskonar nauðsynjaframkvæmdir, var bókavörður amtsbókasafns ns, kendi ungu fólki dans og veitti tilsögn í guitarspili, hvorttveggja endurgjaldslaust. Hann var fyrsti sáttamaður á Alcureyr'. Honum fórst alt vel hjer. Hann fiutti í bæinn 1852. Stefcin Oddsson Thoraren- sen var fyrsti bæjarfógeti á Ak- ureyri, varð sýslumaður við burtför E. Briem 1859. Hann gegndi embætt nu rúm 30 ár og þótti hinn mesti öðlingur og langt á undan sinum tíma um meðferð sakamanna. Árið 1858 kom Carl Johan Höepfner í bæ- inn seni verslunarfulltrúi fyr r Pr. Guclmann, er þá hafði (1857) keypt verslun föður síns, Joh. Gudmann. Kemur liann mikið við sögu bæjarins. Höepf- ner dó 1901. Hann efldi til samtaka meðal kaupmanna um liátt verð á útlendum varningi og lágt verð á innlendri vöru. — Þótti bændum ilt að búa und- :,r þessu, og dró það til sam- taka þeirra í millum, undir for- ustu Tryggva Gunnarssonar. L’pp úr þeim samtökum reis Gráinufjelagið 1870. Hóf það verslun á Oddeyri 1872, eða fyr- :'r rjettum 60 árum. Fyrstur reisti hús á Oddeyri Lárus Hall- grímsson, bróðir sr. Svein- biarnar Hallgrímssonar, um 1860. Jón Borgfirðingur kom í bæ- inn 1862. Iiristján Magnússon tómthúsmaður, faðir Magnúsar ráðherra og þeirra bræðra, fiutt, til bæjarins 1854 og bjó bar siðan alla æfi. — 1875 tólc Skafti Jósefsson að gefa út Norðling á Akureyri. 1868 kom II. Schiöth brauð- gerðarmaður i bæinn og var þar upp frá því til dauðadags. Hafa ættingjar hans mikið gert fyrir Akureyr:, sjálfur hann og kona hans, er stofnaði Lysti- garðinn og plantaði í hann eig- i.. hendi. Bcirnaskóli var stofnaður á Akureyri 1871 og spítali 1874. Gaf Gudmann hann bænum og umhverf,, enda ber spítalinn enn nafn þessa stofnanda sins, ,;Gudmanns Minde“. -— Ráðhús- ið gamla i gilinu, sem enn stendur, og jafnframt er fang- elsi, var reist 1874. Var Amts- bókasafnið þá flutt þar inn. Sparisjóður var stofnaður i bænum 1876. Framfarafjelag var stofnað í bænum 1879. — Árið eft r hóf blaðið Fróði göngu sína á Akureyri, undir ritstjórn Björns Jónssonar, syst- ursonar Einars Ásmundssonar i Nesi. Björn kemur mikið við sögu kaupstaðarins í 40 ár sem prentari, blaðamaður, bæjarfull- trúi og lögregluþjónn. í ársbyrjun (10. jan.) 1884 var stofnuð á Ákureyri fyrsta Goodtemplarastúka á Islandi, ísafolcl. Stofnandinn var Norð- maður, Ole Lied, en aðalkraftur og forgöngumaður Reglunnar á Akureyrj, var Friðbjörn Steinsson bóksali, gáfaður mað- ur, einn af allra nýtustu borgur- um bæjarins, bæði fyrr og síðar (t 1918). Bærinn tók ótrúlega litlum framförum rúm 20 ár, eftir það að hann fjekk kaupstaðarrjett- indj. Aðaláhugamál bæjarstjórn- arinnar alt þetta tímabil (1862 —1885) var að varna því, að fátækraframfæri færi vaxandi, einkum með því að hindra flutn- ing tómthúsmanna í bæinn. Eggert Laxdal verslunarstjóri kom i bæjarstjórn 1887 og Jak- ob Havsteen, síðar kaupmaður, litlu síðar. Þeir tveir, ásamt Friðhirni Steinssyn:) og Jóni Chr. Stephánssyni, voru einna álirifamestir borgarar bæjarins undir 40 ár. Stofnendur Framfarafjelags- ins voru þeir Friðbjörn Steihs- 'son og Eggert Laxdal. Kom það á fót sunnudagaskóla fyrir :ðn- nema og aðra, efndi til leikfim- iskenslu og Ijet halda uppi al- þýðufyrirlestrum. Frú Schiöth lióf ljósmyndagerð á Akureyr: milli 1870 og 1880. Um þær mundir var farið að leika (sjón- leikir), og var fyrst leik ð á dönsku. Helstu leikeridurair voru frú Schiöth og J. V. Hav- steen. Af merkum borgurum, sem komu i bæinn fyrir 1880, ber að nefna Magnús Einarsson organista, enn á lífi, brautryðj- anda söriglistar á Norðurlandi, Magnús Jónsson gullsmið, er styrkt hefir ýmislegt í bænum rausnarlega, járnsmiðina Sig- rrð Sigurðsson og Jósef Jó- hannesson, Snorra Jónsson, sið- ar kaupmánn, og Jóhannes Jónsson bátasm ð, föður Dóm- hildar, ekkju Magnúsar ráð- herra, Stephán Stephensen um- boðsmann, Júlíus amtmann Havsteen, Chr. Jolinasen kaup- mann o. fl. — Fyrsti prestur, búsettur í bænum, var sr. Guð- mundur Helgason, síðar pró- fastur í Reykholti. Hann kom hingað 1880, eftir brottför síra Daníels á Hrafnagili. Sr. Guðm. þótti hjer sem annarsstaðar á- gætur maður og naut að mak- oglekum mikillar hylli og yirð- ingar. Um 1870 hafði Gudmann náð hjer um bil allri verslun á Ak- l reyri undir sig, þó að undir tvemur nöfnum gengi: Gud- n.ann og Höepfner, og 1875 náði hciin ennfremur valdi á Hav- steens verslun. Má því nærri geta, hve voldugur Gudmann ■ar um þessai- mundir í bæn- um. Fyrstur verslunarstjóri Gránu- ljelagsins á Oddeyri var Jósef Blöndal, en við tók af honum

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.