Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Page 33

Fálkinn - 17.12.1932, Page 33
F Á L K I N N 29 J járnsmiðjur, 1 kaffibrensla, 2 kaffibætisgerðir, 3 klæðskeravinnustofur, 1 körfugerð, 1 kryddsíldargerð, 1 legsteinagerð, 2 leikfangagerðir, 1 ljósmyndastofur, 2 málaravinnustofur, 1 mjólkursamlag, 3 netaviðgerðarstofur, 2 prentsmiðjur, 2 pylsu- og farsgerðir, 2 reiðbjólaviðgerðarstofur, Iðnaður og iðja á Akureyri EHir JÓHANN FRÍMANN VjelaverkstœðiÖ Mars, Akureyri, Trjesmíðaverkstteði Ólafs Ágústssonar, með nýtísku vjelum. ui í iðnaði bæjarins, og hafa 13 trjesmiðir og 5 múrsmiðir leyfi (autorisering) bæjarstjórn- ar til jiess að veita forstöðu húsabyggingum í bænum. Á ár- unum 1929 og 30 var mest bygt, eða fvrir alt að 1 milj. kr. A yfirstandandi ári er aftur á móti nijög lítið um nýbýgging- ar. Á Akureyri munu nú þessar vinnustofur og iðjuver starf- andi: 2 bátaverkstæði 3 bifreiðaaðgerðir, 2 bókbandsstofur, 3 brauðgerðarhús, 1 blikksmiðastofa 1 brjóstsykurgerð (í byrjun), 1 efnagerð (í byrjun), 2 gullsmíðaverkstæði, 1 gærurotun, 1 hattagerð, 3 bárgreiðsluslofur, 2 bárskurðarstofur, 5 húsgagnaverkstæði, 2 búsgagnafóðranir, 1 ræstidufts- og jurtapotíagerð. 2 sápugerðir (í byrjun), 1 skósmíðastofur, 1 skógerð, 2 söðlasmiðastofur, 1 slippur, 1 steinsteypuverkstæði, 1 sútunarstöð, 2 smjörlíkisgerðir, 1 trjeskurðarstofa, 1 tunnugerð, ö trjesmíðavinnustofur, 1 vjelaverkstæði, 2 ölgerðir. Nokkur Jiessara fvrirtækja eru allstór og bafa starfað um langt skeið, en mörg eru smá og i bernsku. Iðnaður í bænum er að verða talsvert fjölbreytt- ur og tala jieirra manna og kvenna, er að honum starfa vex með ári hverju. 1 flestum þessum vinnustofum eru fleiri eða færri rafknúnar vjelar og tæki, enda fjölgar þeim óðum. Af stærri iðjuverum má ncfna Sildarbræðsluna í Krossa- Skóyeröarverkstivði Jakobs Kvaran , Aknreyri. nesi og ullarverksmiðjuna Gefj- uni. Iðnaðarmannfjelag' Akureyrar var stofnað 26. nóv. 1904 af 40 iðnaðarmönnum í bænum. Stóð fjelagið í miklum blóma til 1909, og komst fjelagatalan á limabili upp í 81. Starfaði fje- lagið að ýmsum málum um þcssar mundir og var sýningin 1906 þeirra merkust. Eftir 1909 fór fjeíaginu að hnigna og árið 1922 var tala fjelagsmanna að- eins 23. Síðan hefir smám sam- an verið að færast nýtt líf i fje- lagið. begar í uppbafi ljet fjelagið ti! sin taka um fræðslumál iðn- aðarmanna, og hefir skólahald fvrir iðnnema jafnan verið að- alstarf jiess. Hefir skólinn blómgvast mjög á síðari árum, euda liefir fjelagið reist hús banda honum, sem Jiað notar jafnframt sem fundahús. Iðn- skólinn hefir tvö undanfarin ár verið rekinn i sambandi við Gagnfræðaskólá Akureyrar und- ir stjórn Sigfúsar Halldórs frá Höfnum, en í haust tók Iðnað- armannafjelagið aftur \ið for- ráðum skólans og fjárreiðum Iðnskólinn á Akureyri. Segja xná að elstu menn núlif- andi á Akureyri hafi fylgst með vexti þessa litla bæjar frá upp- hafi, að hann var annað en nauðalitið og óveglegt fiskiþori), svo ört hefir bærinn vaxið og lekið stakkaskiftum á síðasta manusaldri. En J)essir gömlu menn hafa sjeð fleira breytast cn götui’ og gatnamót, og fleira rísa af grunni en byggingarnar á Oddeyri og í brekkunum vest- an hafnarinnar. Svo má að orði komast að Jieir liafi sjeð nýja menningu verða til í sveit og bæ. Breyttir atvinnuhættir bafa að mjög miklu leyti mótað svip og einkenni Jiessarar menningar. M. a. hefir iðnaður i smærri og stærri stíl spyrnt af sjer reif- um á tiltölulega stuttum tíma og lætur nú til sín taka sem si- vaxandi og all örlagaríkur þátt- ur athafnalífs og hags bæjar- búa. Nýjar framkvæmdir og breytt- ir þjóðarhættir hafa á síðustu árum krafist æ fleiri iðnaðar- manna og vinnustofa. í góðær- inu 1929—’31 voru verkefni svo mikil l'yrir iðnaðarmennn, að nokkur hörgull var á sjerfróð- um eða faglærðum mönnum í bænum. Var þá stundum seilst til lítt lærðra manna, og urðu því línurnar milli kunnáttu- manna og annara ekki svo skýr- ar sem skyldi. Gætir þess að nokkru enn, Jiótl nú stefni stöð- ugt í rjetta átt u'm strangari kröfur til þeirra, er starfa vilja sem iðnaðármenn. Af Jjessum ástæðum m. a. er eríitt eins og sakir standa að segja með fullri vissu, hve margir reglulegir iðn- aðarmenn eru starfandi í bæn- um, en tala Jieirra er eftir Jjví sem næst verður komist Jæssi: Bakarar .................... 8 Beykirar ................... 1 Blikksmiður ................ 1 Bókbindarar ................ 6 Gullsmiðir ................. 1 Hárgreiðslukonur ........... 3 Hattari .................... 1 Ilúsgagiiafóðrarar ......... 5 Húsgagnasmiðir ............ 12 Járnsmiðir ................. 6 Ivlæðskerar ................ 6 Ljósmyndarar ............... 8 Málarar ................... 11 Múrarar ..................' 18 Prentarar .................. 8 Prjónakonur ............... 25 Rakarar .................... 3 Rafvirkjar ................. 4 Rörleggjarar ............... 5 Skipaspiiðir ............... 3 Skósmiðir .................. 8 Söðlasmiðir ................ 1 Sútarar .................... 2 Trjesmiðir ................ 74 Trjeskeri .................. 1 Úrsmiðir ................... 5 Vjelsmiðir ................. 9 Samtals 247 Iðnnemar eru um 30 og er það svipuð tala og undanfarin ár. Af yfirliti Jiessu má ráða, að liltölulega mikill liluti bæjar- búa lifi á iðnaði, þegar þess er gætt, að allur þorri þessara manna á fyrir fjölskyldum að sjá. Mega iðnaðarmenn bjer yf- irleitt teljasl bjargálnamenn, er fylgst geta með kröfum tímans og baldið iðn sinni í góðu borfi. Þó mun nú senn þröngt fyrir dyrum margra, sökum yfirstand andi viðskiftakreppu og atvinnu- leysis. Hvað snertir frágang á iðn- varningi og meðferð Jiess efnis og tíma, sem varið er til fram- leiðslunnar, fer Jiað að líkum, að þetta mun tnjög misjafnt. En sjálfsagt er það fyllilega í jafngóðu lagi og yfirleitt gerist hjer á landi, enda hefir bærinn átt — og á enn — marga prýði- lega og dugandi iðnaðarmenn. Húsasmíði er mjög stór Jrátt-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.