Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 49

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 49
F Á L K I N N 45 Hólmarnir í Eyjafjarðará. Loftmynd. Grund í Eyjafirði. Steinsteypnverkstæði Akureyrar Túng5tu 2 Simi 235 Býr til og hefir venjulega fyrirliggjandi: Skólprör, 4, 5, 6, 9, 13, 15 og 25 þumlunga í þvermál. R-stein. Skilveggjastein. Reykháfasteinn, tvennskon- ar. Gangstjettarhellur og kant- stein-. Tröppustein og tröppu fram- kanta. Pílára, handrið og undirlag. Glugga úr steypu í geymslu- liús, peningshús og kjall- ara. 3Iómaskálar. Brynningarþrær í fjós. Girðingarstaura, (máttar- og millistaura). Valtara af ýmsum stærðum. Ennfremur hýr verkstæðið til allskonar steypuvörur eftir sjerstökum pöntun- um, t. d. útigirðingar o.þ.h. Efni og vinna vandað. Pantanir afgreiddar út um land með 'stuttum fyrirvara. Virðingarfylst MAGNÚS GÍSLASON. O •"l||»« O o •"llii' O •"lli»« OaitUi’ o •"Hn* .'>Un-O •"l|i>* O •"lln* O •"lln' O ■"llii'O •"llii- O Stefán Thorarensen; = úrsmiður % ö Hafnarstr. 71. Akureyri. | f § Úrval af vasa- og armbands- k úrum, veggklukkum og vekj- $ | urum. Viðgerðir á úrum, J l klukkum og kronometrum. f í | f Ábyrgð tekin á að frágangur f I sje góður. # o o Ó'"Uii'0 •'%•• O •"Uii' 0,"Hii‘ O •"Uf O •"Hn’ •"llii’O •"Hn'O •"Hi.- O "HwO ■"Hi.'0'"Ui>-0 0'"Hii'0'"Hi.'0 "I|i»' < •"#»• O •"llii- O •"Ui.-O ■"lli.-O •"Hii- O •"lli.‘ O VersLJóh. Ragúels í AKUREYRI f Sjerverslun í: l Tóbaki, I Sælgæti, Ávöxtum og Glervöru. Leiðrjettingar. Vegna seinkunar e. s. „Is- land“ að norðan síðast varð að prenta flestar af greinun- uni um Akureyri 'án þess að hægt væri að leiðrjetta þær eftir próförkum höfundanna. Eru því ýmsar prentvillur í greinunum en þó ekki nema fáar þess eðiis, að þær raski meiningu.' I grein Brynleifs Tobiassonar stendur I. d. á bls. 18 í 1. d. árta.Iið 1863 fyr- ir 1862, á bls. 19 í 4. d. löndu- ósi fyrir Blönduósi, á bls. 20 í 4 d. ofariega 1887 fyrir 1877 og á bls. 23 í 1. d. Súlunúpn- um fyrir Súlumýrum. Enn- fremur er misprentað í grein Har. Björnssonar bls. 41 í 3. dálki ártalið 1912—18 i stað 1912—17 og i 4. d. efst (Il.H.) í stað (C.H.). — Á bls. 38 er misprentað nafnið á smjörliki Kaupfj. Eyf. Þar stendur Ereyja en á að vera Flóra. •■■■•■■■■■■■■■■»>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■ ! HÚSMÆBDB! Þvottabúsíð Þvær best og ódýrast. Slítur ekki tauinu. Brúkar ekki nema hesta þvottaefni. Hvítt tau þvegið fyrir 65 aur. pr.kg. Komið sem fyrst og gerið fasta samninga. Því meiri viðskifti — þess betri kjör. ÞVOTTAHÚS AKUREYRAR. MÁLNING & VEGGFÓÐRUN Jeg undirritaður tek að mjer alla vinnu, sem að þessari iðn lýtur. — Efni fyrirliggjandi. Benedikt J. Ólafsson máiaram. AKIIREYRI Ástardrykkur Ikeys, frh. af bls. 7. honum varð ekki að því. Klukkan átta kom dagvörður- inn í apótekið og Ikey hrá við skjótt og skundaði af stað til frú Riddle til þess að frjetta hvað gerst hefði Og, sjá! Fyrsti maðurinn sem hann hitti, er liann kom út úr lyfjabúðinni, var Cliunk McGowan, sem vatt sjer út úr strætisvagni er ók jiar fram hjá og greip i liönd lians. Og andlit hans ljómaði af fögnuði. „Alt gekk ágætlega“, sagfði hann. Rósa kom i brunastiganr. siundvíslega og við mættum hjá velæruverðugum prestinum klukkan liðlega hálf tíu. Hún er sest að í íhúðinni, og hún sauð egg handa okkur í morgun og var í hláum morgunkjól. Guð minn góður! En livað jeg er hamingjusamur. Þú mátt til með að líta inn til okkar bráð- Annast allskonar MÁLUN, bæði utan húss i og innan. — — 1 Nota ávalt besta fáanlegt efni. JÓN ÞÓR. I lega og borða með okkur. Jeg hefi fengið vinnu niðri við Lrúna og er að fara jiangað núna“. „En — en skamturinn ?“ sagði Ikev stamandi. „0, j)ú átt við meðalið sem Jni ljest mig ía! sagði Chunk og hrosti drýgindanlega. „Það er nú saga að segja frá þvi. Þegar jeg settist að kvöldverði hjá Riddle í gærkvöld og mjer varð litið á Rósu, j)á sagði jeg við sjálfan mig: „Chunk, ef þú ætlar þjer að eignast })essa stúlku j)á fáðu hennar með heið- arlegu móti, liún er of ynd- isleg til þess að þú beitir hana nokkrum brögðum“. Og jeg ætl- aði ekki að hreyfa við skamtin- um. En í j)ví rak jeg augun i aðra persónu þar inni, sem mjer fanst ekki hera nægilega hlýj- an hug lil tilvonandi tengdason- ar síns, svo jeg sætti lagi og helti öllu duftinu í kaffihollann hans Riddles gamla skil- urðu?“ «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.