Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 32
ismans, í eldmóði nýrra
afreka, við fullkomn-
asta samræmi andlegs
og líkamlegs starfs. Þar
skapast fjölgróður
liinna nýju skálda.
Enda hafa, einkum á
síðustu árum, komið
fram fjölda mörg ágæt,
ung skáld, ekki aðeins
á Rússlandi, heldur
um öll Sovétlýðveldin.
Nokkur þeirra, þó sið-
ur hin yngstu, eru orð-
in heimskunn og verk
þeirra þýdd á mörg
tungumál. Við Panfe-
roff, Sjololcoff (f. 1904)
og Ehrenburg munu
ílestir kannast. Þá er
gaman að kynnast Fur-
manoff, er mótað hefir
hina frægu persónu, byltingarhetjuna Tsjapajeff, sem er
orðin liálfrómantísk þjóðhelja í Sovétríkjunum, i stíl við
Gunnar á Hlíðarenda lijá okkur. Eitt af beztu skáld-
unum, Fadejeff, hefir einnig mótazt af byltingartímun-
um og velur sér efni þaðan. Meðal yngstu skáldanna
er Avdejenko. f sögunni „Ich liebe“ lýsir liann æfi sinni
frá því hann var flökkubarn, er hraktist eins og lauf
fyrir stormi, og þangað lil starfið við nýbygging sósíal-
ismans gaf lífi hans tilgang og fögnuð. Avdejenko minn-
ir talsvert á Gorki.
Hér er ]iess enginn kostur, að sýna þróun skáldanna,
hvernig lif þeirra og starf er nátengt hinu nýja þjóð-
félagi, og þá er litil ástæða til að telja upp nöfn þeirra.
Þó vil ég bæta nokkrum við: Konstantin Fedin, Leon-
Boris Piljak
32