Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 41
m.
Hin nýja stefna.
Þá erum við loks þar komnir, að liægt er að gera
nánar grein fyrir hinni nýju bókmenntastefnu. Sagan
hefir verið þessi: viðburðirnir breyta mönnunum og
breyttir menn skapa nýja viðburði. Við liöfum séð gaml-
ar bugmyndir lirynja og nýja tíma rísa, gömul skáld
verða ný og ný skáld verða til. í augum hinna nýju
skálda breytti heimurinn um svip og alll liíið félck ann-
an liljóm. Það var upphaf liinnar nýju skáldskapar-
stefnu. Hún er óskiljanleg, nema i sambandi við marx-
ismann, sem er skilyrði hennar, og í sambandi við verk-
lýðsbreyfinguna og sigur hennar i Sovétrikjunum. Þessi
veruleiki liins nýja tíma er sá máttur, sem liún rís af,
og af þeim mætti ris bún liærra en nokkur bókmenta-
stefna, sem á undan er gengin. Hin nýja stefna er real-
ismi (raunsæisstefna), þó ekki í gömlum skilningi,
þröngur og stefnulaus, er lætur sér nægja að endur-
spegla atburði veruleikans, slitna út úr réttu samliengi,
beldur nýr, sósíalistiskur realismi, er sýnir atburðina
í þróun þeirra og sambengi, í ljósi bins raunhæfa gild-
is, er þeir hafa fyrir samtimann eða framtíðina. Ilún
á mátt til að hefja, eklci aðeins liina miklu viðburði,
eins og t. d. borgarastyrjöldina i Austurriki, lieldur
bversdagslega smáatburði í félagslífi manna, til þeirra
álirifa, sem þeim að réttu lagi ber, þvi að marxisminn
liefir gefið lienni skilninginn á þeim lögmálum, sem
þróun þeirra er háð. Hún kann að taka rétt við per-
sónunum, sem veruleikinn hefir mótað, því að bún skil-
ur samband þeirra við liann. Sannleiksgildið er aðall
hennar. En þetta djúpa raunsæi hinnar nýju stefnu úti-
lokar þó hvorki idealisma né rómantik, að vísu þann
idealisma, er leitar ráðningar hlutanna utan við þenn-
an heim, og þá rómantik, sem flýr aftur í aldir undan
viðfangsefnum samtíðarinnar, en eklci idealisma eða
rómantik, sem birtist í veruleika i afrekum eða þrosk-
41