Rauðir pennar - 07.12.1935, Blaðsíða 240
stríðum Liviusar): ..... Hannibal autem, jjostquam,
centum tauris compulsis, fascicula palli iutra cornua
inflexit, pallum subito inflammare jussit
Rolf (með blaðið í hendinni): Hérna, mamma, lestu
sjálf: „.... Ilann var ekki i öðru en skyrtu að ofan-
verðu, og í buxnavasanum hafði hann félagsskírteini
hollenzka Kommúnistaflokksins, með árituðu nafninu
van der Lubbe.“
Móðirin (rólega): Veil livert mannsbarn.
Rolf (ákafur): Og þú trúir þessu, niamma?!
Móðirin (saumar): Það stóð í tilkynningu stjórnar-
innar.
Ruth (með fingurna í eyrunum, les í þaula): „....
En Iiannibal, eftir að liafa rekið saman hundrað uxa
og bundið liálmskúfa milli horna þeirra ....“
Rolf (lileypur til hennar): Já, ..... siðan kveikti
hann 1 hálmskúfunum, rak þá — það er að segja ux-
ana — i áttina til herbúða Rómverja og vann þannig
rokna-sigur.“ — Sjáðu til, þetta með uxana og hálm-
skúfana var að minnsta kosti heiðarlegt tiltæki, það
var herbragð, sem menn gátu verið hreyknir af.
Ruth (önug): Góði, lilifðu mér vi(ð þessari speki
þinni!
Rotf (strýkur lienni um hárið): Ruth litla, hjartans
systir, ekki svona vond! Kerlingabækurnar lians Liví-
usar gamla skal ég þýða fyrir þig í kvöld á tíu mín-
útum. Það eru allra frómlijörtuðustu reyl'arasögur (lyft-
ir blaðinu) — en þetta hérna, það er lifandi verald-
arsaga, liér er eittlivað, sem kemur við hjarta manns,
liitar manni innanbrjósts -— fljótt á litið virðist það
allt saman mjög svo einfalt, og þó á það sér marg-
flókin æðakerfi, frumuhólf og safagöng. Takið eftir!
— ríkisþinghúsið í björtu báli, og tafarlaust handsama
þeir brennuvarginn á staðnum, og bann hefir meira að
segja félagsskírteini Kommúnistaflokksins í buxnavas-
anum, lögreglunni til hægðarauka.
240