Vaka - 01.04.1927, Side 88

Vaka - 01.04.1927, Side 88
198 ORÐABELGUn. [vaka] irnir aðhafast, hljóti að styðja sigur hins góða; því að guð snýr ávalt afleiðingum þess á einhvern hátt til heilla“. Hann lærir líka að „sekt þeirra, sem hið illa fremja, verður ekki þar fyrir minni“. Ef honum tekst að skilja þetta allt og samræma það----- Ég hólt áfram að tala, en presturinn horfði stöðugt á vegginn andspænis sér með órannsakanlegu augnaráði. Ég vaknaði, — og gat lengi ekki um annað hugsað en hið órannsakanlega augnaráð prestsins. K. A. RITFREGNIR, ÚR DJÚPUNUM (De profundis). Eftir Oscar Wilde. Ingvi Jóhannesson íslenzkaði. Rvík, 1926. Hér birtist eitt af höfuðritum hinna nýrri bókmennta í íslenzkri þýðingu. I stuttum eftirmála við bókina segir þýðandi: „Það er ekki nauðsynlegt að vita neitt um Oscar Wilde til þess að hafa gainan(!!) af þessari bók. Ég rakst á hana fyrir nokkrum árum í bókaverzlun ísafoldar og keypti hana af einhverri rælni, án þess að hafa heyrt hana eða höf- undinn nefndan á nafn fyr. En hún varð mér hugstæð, og ég gæti trúað, að ýmsum öðrum færi eins. Þess vegna hefi ég þýtt hana“. Er það „garaan" að kynnast hugarkvölum sundur- kraminnar sálar? Mundi ekki réttara að segja, að sá lesl- ur fyllti mann sárri hluttekningu? En sleppum þessu og lítum heldur á hitt, hvernig þýð. hefir vandað til þess- arar þýðingar sinnar á riti, sem tvímælalaust verður að telja til gimsteina hinna nýrri bókmennta. Persónulega hefði ég kosið, að þýð. hefði haldið titl- inum „De profundis“ sem aðaltitli, en haft „Úr djúpun- um“ að undirtitli. Um þetta verður auðvitað ekki deilt. En „De profundis“ var orðin heimsfræg bók og var því þarfleysa að skýra hana um á íslenzku. Þó skiftir þetta ekki miklu máli. En hitt er verra, að þýð. hefir þýtt bókina eftir hinni algengu, stuttu út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.