Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 39

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 39
I VAKA KYHRSTAÐA OG ÞfíÓVS. ■29H gætt, að finna má nokkurn mun á aðalhetjum Niflunga- sögunnar, eins og hún er í Eddukvæðuin. Guðrún Gjúkadóttir er með öðru móti í Atlakviðu en í Guð- rúnarkviðu hinni fyrstu. En þetta stafar af því, að það er ekki sama skáldið, sem ort hefur þessi kvæði. Aftur eru Sigurður og Gunnar samir og' jafnir alstaðar, sama er að segja um Atla og Brynhildi. Það er sama mynd- in í flestum kvæðum, og þá auðvitað, að myndin er brejdingarlaus í sama kvæðinu. Hér er þetta nefnt að dæmi, en sama er að segja um aðrar persónuv hinna fornu kvæða. í hetjukvæðunum kemur þó fyrir ein persóna, sem þetta á ekki við. Það er Helgi Hjörvarðsson. Honum er svo lýst, að hann væri rnikill og vænn, en „hann var þögull, ekki festisk nafn við hann. Hann sat á haugi, hann sá ríða valkyrjur niu, ok var ein göfugligust". Hún ávarpar hann með nafni, vísar honum til sverðs og hvetur hann til víga. Verður hann síðar hinn inesti herkonungur. Helgi ber hér í æsku svip kolbítanna, er ómálgi, eins og Ubbi spaki, sem danskar kappasögur geta. En Sváfa gefur honum nafn, þ. e. a. s. hún vekur hann af dvala og dái og vígir hann til nýs, glæsilegs lífs og verður valkyrja hans. Nokkuð þesslegt er það, sem sagt er um Amlóða í dönskum sögum, en þar er fábjánaskapur æskuáranna reyndar ekki annað en yfirdrep, grima, dulargervi, til að halda lífinu, og horfir því nokkuð öðruvisi við. Aft- ur er Hamlet Shakespeares mun skyldari kolbítunum. í enskum sögnum, sem menn rekja til víkingaaldar, kemur það fyrir, að hetjan er litil fyrir sér og i mikilli niðurlægingu i æsku. Auk hetjusagnanna er lil í gömlum kvæðum fleira en eitt atriði, sem lýtur að þróun og framförum. Er þar fjnst að nefna Rígsþulu. Hér skal ekki hirt um ágreining manna um aldur hennar, en fylgt er þeim, sem telja hana eldri en kristnitakan hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.