Vaka - 01.11.1928, Síða 13

Vaka - 01.11.1928, Síða 13
Ivaka] UTAN ÚH HEIMI. 207 sýnn maður telji gagnslaust, segi ég: „Allt sem Og hefi afrekað, á ég bókunum að þakka, lindum hins skyn- samlega og góða. Ég finn hvöt hjá mér til að segja: Elskið og virðið hverja góða og ærlega bók. Hún mun gera yður lifið léttbærara; hún inun, eins og vinur, hjálpa yður lil skilnings á tilfinningum, hugsunum og viðburðum; liún mun kenna yður að virða manninn og sjálfa yður, mun auðga bæði skynsemi og hjarta að ást til heims- ins, til mannsins.------ Elskið bókina, þekkingarlindina. Þekkingin ein gelur frelsað; hún ein getur gert oss að andlega hraustum, ærlegum, viti bornum mönnum, færum um að elska manninn, virða verk hans og gleðjast af heiluin hug yfir ávöxtum hinnar miklu, hvíldarlausu starfsemi hans“. — Saga Maxim Gorkis er hetjusaga, hin sóríengleg- asta sem til er frá vorum dögum. Ekkert mikilinenni nútimans hefir hafizt af sjálfum sér úr svo drepvæn- Iegu andlegu andrúmslofti, svo lágu umhverfi til hárrar menningar og æðstu snilldar. Hann þakkar bókunum allt, þ. e. hæfileika sínum til að færa sér bókmenntir í nyt, gera þær að sterkri stoð til „viðnáms gegn um- hverfinu". Það sem gert hefir gæfumuninn milli hans og þúsunda af bókhneigðum og gáfuðuin alþýðumönn- um, er ekki eingöngu yfirburðir gáfnanna, heldur fremur öllu öðru viljinn lil viðnáms gegn bælandi og lægjandi áhrifum, kynjasterk, óbugandi ástriða að hefjast, vaxa, skapa úr sjálfum sér, miða hátt. Hvað sigurinn hefir kostað hann, — um það þegja endur- minningar hans. En liðlega tvítugur skrifar hann smá- sögur, sein eru meistaraverk, ritaðar með fullu og frjálsu valdi menntaðs listamanns yfir efni og formi. Hann liefir verið harður kennari sjálfs sín, ekki kveink- að sér við að gjalda andlega menningu sína fullu verði með ströngu sjálfsnámi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.