Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 99

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 99
: vaka] ENSKIR SKÓLAR. 353 ósigur i leik en aö sigra með rangindum. Og það er álit margra, að leikir og íþróttalíf við enska skóla sé undir- rót alls hins bezta og sérkennilegasta í skapgerð Eng- Jendinga og skýringin á þvi hversu vel þeim hefir farið úr hendi stjórn hinna mörgu nýlenda. Það vakti at- hygli allra ])jóða, hversu rólega allsherjarverkfallið 1926 fór fram. Verkfallsmenn og lögregla köstuðust ekki á grjóti, eins og víða er siður, heldur léku saman knatt- spyrnu af kappi og prúðmennsku. Hafa sennilega al- drei komið skýrar fram þau áhrif, sem leikir og iþrótt- ir, er Englendingar temja sér frá blautu barnsbeini i skólunum, hafa á þjóðlífið. í forskólunum og heimavistarmenntaskólum er alin upp sú kynslóð, sem á fyrir höndum að stýra hinu enska stórveldi. Englendingar þykjast af þeim og telja, að þar sé beztur árangur, sem fengizt hefir af uppeldisstarf- semi. Á Skotlandi og i Bandaríkjunum er nú fetað í þeirra fótspor. En sá ókostur fylgir slíku uppeldi, að það er dýrt. Árlegur kostnaður fyrir hvern nemanda er frá tveimur og upp í fjögur þúsund krónur. ÖU skólagangan, frá forskóla til háskóla, lcostar undir þrjá tugi þúsunda, ef enginn styrkur kemur til. Slikt upp- eldi getur ekki verið ódýrl. Heimavistin, leikvellir, sund- hallir, kapellur o. fl. kosta of fjár. En flestir telja þjóð- félaginu bezt borgið með því að sjá þeim, sem fram- tíð ríkisins byggist á, fyrir hinum beztu skólum. Vand- inn, sem leysa þarf, verður þá sá, að greiða veg þeirra, sem bezt eru fallnir til forustu, inn á þessara brautir. Ástæður foreldranna eru ekki réttur mælikvarði á atgerfi barnanna. Gjafasjóðir og ríkistillög til styrktar fátæk- um nemendum fara því vaxandi. Er öll sú viðleitni til mikilla bóta, þó langt sé að þvi takmarki, að hver fái sæti á þeim skólabekk, er svarar til hæfileikanna, og ekki fyrirsjáanlegt, að þvi verði nokkurntima náð til fulls. En stefnan er þar fyrir rétt, þó langt sé í land. M e n n t a s k ó 1 a r . Fremstir i þeim flokki eru þeir 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.