Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 111

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 111
[vaka] FEBÐABRÉF. aoö cins og gamall klár, sem slendur upp á kðjdum haust- morgni, svo að hriktir í öllum skrokknum. Hér er fagurt land, bæði sumar og vetur, stórvötn- ótt, skógi vaxið fjallaland. Hingað koma ríkismenn Svía, og þeir, sem ráð þykjast hafa til, og dvelja hér í vetrar- gistihúsum við skíðaferðir og sleðaleiki. Hér er feikna fannkyngi á vetrum, frost og heiðviðri. Enn er landið grátt fremur en hvítt. Landið er allt á fótinn; lestin stynur af mæði og fer hægt. En þyngra hefur verið og torsóttari leiðin fyrir Þórólf Kveldúlfsson, frænda vorn, og menn hans, er hann sótti konungsskattinn austur um Kili, en afl- aði sjálfum sér of fjár og atti kappi við konung sinn og hélt sig sein höfðingja yfir öllum Noregi norðan- verðuin. En seinast gekk hann þrem fótum til skammt og i'éll dauður fyrir fætur Haraldi konungi. Ekki þurfa Islendingar að lasta það; Þórólfi var fórnað, til þess að vér mættum eignast Egil. Það birtir og gerir bjartan, fagran dag. Ekki finnst islendingi, að hér séu fjöll. Allan stórfjallasvip skortir; háar hlíðar eða hamra er hvergi að sjá, heldur ásótt hálendi, atlíðandi hæðir. Við ökum áleiðis veslur uin Kjöl til Niðaróss. AIH í einu sé ég blá fiöll í suðri, og það hoppar í mér hjartað, því að nú er langt síðan ég sá fjöll. íslendingurinn lifir ekki heilu lífi fjallalaus. Hann tærist af skorti hið innra, þó að hann viti ekki sjálfur, ef hann sér ekki lil fjalla. Hann fær leiða á græn- um laufskógi og aldingörðum. Hann gengur þar eins og tjóðrað villidýr, sem þráir eyðimörk og víðáttu. En þessi fjallasýn varð mér vonbrigði. Þetta voru ávalar hæðir, eins og öldur á hálendi heima. Nú erum við á Kili, þar sem hæst er á þessari leið. Hér er flatt land, fullt af smáum vötnum. Þarna eru vötn tvö og sléttir vellir á milli, en fram í vatnið annað gekk nes lítið, eins og segir í Gunnlaugssögu. Þó er þetta ekki Dinganes, þar sem Hrafn hnekkti að stofni einum og studdi þar á stúf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.