Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 26

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 26
280 EINAR ÓE. SVEINSSON: [vakaJ listaverksins á þó á hættu að aukast enn að mikluni raun í munnlegri geymd, Ijar sem varðveizla hvers smáatriðis er komin undir minni manna, sem aldrei er óskeikult. Loks er að nefna, að úr því að þessi skoðun varð ofan á, hlaut hún að halda öðrum skoðunum niðri, því að vald drottnandi skoðanar er furðu mikið. A meðan menn trúðu enn á djöfulinn, sá svo að segja hver mað- ur hann. Seignobos segir, að el' farið væri eftir vitna- tali, sé tilvera djöfulsins betur sönnuð en nokkurs ann- ars í allri veraldarsögunni. Nú sér hann enginn, það ég veit. Algengur skilningur á fyrirbrigði lokar aug- um manna fyrir öðrum skilningi. Ein ágizkun í vísind- um getur um langan aldur valdið því, að mönnum komi engin önnur skýring í hug. Svo er um þetta, sem hér er rætt. Sögurnar sýna, að tilhneigingin til að sjá menn alltaf sama og jafna hefir verið svo sterk, að hún hefir mótað allan fjölda forn-íslenzkra mannlýsinga. Sumum nútíðarmönnum virðist þetta bera vott um sljó- skyggni; mismunurinn verður svo mikill vegna þess, að sjónarmiðið er svo ólikt. En nokkuð líkt virðist verða uppi á teningnum, þegar til grískra skáldverka kemur. Antigóne Sófóklesar er jafn ættrækin, jafn glæsilega skapinikil og óbilgjörn í upphafi leiksins og endi. Þar er heldur engin þróun. Ætla inætti nú þó, að stundum hafi verið erfitt að koma þessari skoðun heim við það, sem menn sáu og heyrðu. Líf manna var á þeiin tímum tilbreytingaríkt og gekk á mörgu, líkt og nú. Einkum virðist svo, sem menn hafi, bæði af sjón og sögn, þekkt til ribbalda og yfirgangsmanna, er sættu áhrifum af kristni og breyttu um hug og háttu, lctu af ránum, ágangi og vígum og gerðust mildir og guðræknir; eða hinna, sem í æsku voru Ijúfir og mildir, en hörðnuðu því lengra sem á ævina dró. En einmitt þessum breytingum, sem að trúarbrögðunum vissu, mætti ætla, að menn hefðu veitt einna bezt eftir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.