Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 46

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 46
301) VALTÝH ALHÉRTSSON: vakaj urleitar eftir starfi þvi og hlutverki, er þær hafa að gegna. Eru sumar hnattlaga, aðrar flatar og enn aðrar ilangar, næstum þráðlaga o. s. frv. Allar eiga þær þó sammerkt í því, að inni i frumunni er k j a r n i (nucleiis). Utan um hann er slepjukennt efni, er kall- ast frymi (protoplasma). I fryminu sjást oft smá- korn, næringarefni o. fl. Auk þess finnst þar d e i 1 i - ögnin (centrosoma), sem einkum ber á, þegar frum- an er að skiftast. Hefir deiliögnin mikla þýðingu fyrir frumuskiftinguna. Kjarninn, sem greindur er frá fryminu með himnu, er oft hnattlaga og hefir að geyma efni„ er kallast litni (chromatin). Efni þetta tekur vel ýmsum lit- um og litast þvi kjarninn vel. Venjulega er litninu dreift jafnt um allan kjarnann, en þegar fruman er að skiftast, kemur það í ljós sem bognir eða beinir stafir eða smákúlur og kallast þá litningar (chromosom- rr). (Sjá 1. mynd). Þegar fruma ætlar að skiftast, kemst þar allt í upp- nám. Deiliögn keinur fram á sjónarsviðið og skiftist í tvennt. Samfara þessu þjappast litnið saman og litn- ingarnir koma smám saman greinilega i Ijós. Kjarna- himnan hverfur, svo að kjarninn rennur saman við frymið. Meðan þessu fór fram, hefir myndazt eins- konar geislabaugur umhverfis deiliagnirnar. Þær skilja nú og fara hvor út i sinn enda frumunnar. Litning- arnir raða sér nú á vissan hátt og klofna síðan að endi- löngu. Að því loknu skiija þeir og dragast nú af ein- hverjum dulmögnum sinn helmingur að hvorri deili- ögn. Þar renna þeir saman og koma nú fram tveir kjarnar með kjarnahimnu. Mitti, sem fyr var komið á frumuna, verður greinilegra og hún skiftist að fullu. (Sjá 1. mynd). Við sjáum af þessu, að dæturfrumurnar fá jafn- marga litninga og móðurfruman. Og fleira er hér mark- vert að athuga. Með þessari flóknu skiftingu er séð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.