Vaka - 01.11.1928, Side 97

Vaka - 01.11.1928, Side 97
[vaka] ENSKIR SKÓLAR. 351 óðum. Ferðalög skólabarna um landið undir forustu kennaranna fara mjög í vöxt. Kvikmyndir eru notaðar til kennslu og útvarpið hefir haldið innreið sína i skól- ana. Vöxtur og þróun er þar á öllum sviðum; áhugi og starfsgleði kennaranna hefir aukizt stórum, en það er hinn öruggasti vottur um ágæti skólanna. Forskólar. Flest börnin fara í unglinga- og menntaskólana beina leið úr barnaskólunum. En þó er til fjöldi heimavistarskóla fyrir börn, þar sem þau eru sérstaklega búin undir að ganga í hina æðri skóla. Þess- ir forskólar fyrir átta lil J)rettán ára gömul börn eru að mestu sniðnir eftir hinum gömlu heimavistar- menntaskólum, sem siðar verður vikið að, og eru ásamt þeim sérkennilegir fyrir enskt uppeldi. Hliðstæðir skól- ar þekkjast vart í öðrum löndum. Þeir eru reknir af einstökum mönnum eða félögum, án afskifta rikis- valdsins og taka því tiltölulega hátt kennslugjald. Rik áherzla er lögð á líkamsuppeldi, nægan svefn, holla fæðu, leiki og íþróttir reglulega milli kennslustunda. Námsgreinar eru mjög mismunandi, en eiga þó yfirleitt meir skylt við unglinga- en barnaskóla. En höfuð- áherzlan er þó á skólalífinu, skyldurækni, sjálfsljórn og drengskap. Tilgangurinn er að ala upp drengskapar- og dugnaðarmenn. Mest veltur á skólastjórunum um skólabraginn, en til þessara skóla hafa valizt sumir af beztu menntamönnum landsins. Verkefnið og aðstað- an laðar þangað afburðamennina. í hverri deild eru fáir nemendur, svo kennararnir geta gefið sig að hverjum einstökum. í heimavistarskóla er margt hægt að gera utan kennslustunda. Prófin eru fá og rígbinda ekki öll störf. Kennslustundirnar eru aðeins einn þátt- ur skólalifsins. Skólinn er eitt félag, litið þjóðfélag út af fyrir sig, hefir sitt eigið merki, einkunnarorð og skólasöng. Kappleikir eru háðir við aðra skóla. Heiður skólans er kominn undir afrekum skólasveinanna. Um rekstur slíkra skóla hvílir mikil ábyrgð á kennurun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.