Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 74

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 74
328 IÍRISTJaN ALBERTSON: [vaka] halda, að ég lcysi frægðina“. Um svipað leyti telur hann upp þrjá djöfla, sem spilli sér: „1. Spilafýsnin. Hana er hægt að sigra. 2. H o 1 d s f ý s n i n . Mjög erfið viðui’eignar. 3. Hégómagirnin. Ógurlegust af öll- um ástríðum mínunx“. II. Tolstoj hættir námi innan tvítugs, fer heim á búgarð sinn, en unir þar ekki. Hann gerist liðsforingi í rúss- neska hernum í Kálcasus, verður gagntekinn af fegurð hins hrikalega fjallalands — og af kósaklcastúlkunum, hörundsdökkum hálfvilltum náttúrubörnum, með kol- dimm, skínandi augu, mjúkvaxna limi og sterkar hneigðir. Hin snögga gjörbreyting á umhverfi og lifnaðarháttum kemur róti á hug hans. Eina nótt, skömmu eftir komu hans til Kákasus, biðst hann aftur fyrir, eins og hann hafði gert á barnsárun- um. Hann skrifar i dagbókina: „Mér koxn vai-'a dúr á auga í nótt .... Ég fór að biðja til guðs. Mér er ómögulegt að lýsa hinni ljúl'u tilfinning, sem greip mig meðan ég baðst fyrir. Ég las hinar venjulegu bænir, og svo hélt ég lengi áfram að biðja. Ég þráði eitlhvað mikið og göfugt, eitthvað mjög fallegt .... hvað, veit ég ekki. Ég þráði að bráðna saman við hina óendanlegu veru, ég bað guð að fyrirgefa mér allar mínar syndir .... Nei, ég bað bann ekki um neitt, ég fann að hann fyrii’gaf mér, úr því að hann veitti mér þessa dýrðlegu stund. Ég bað og fann sam- tímis að ég hafði ekkert að biðja um og að ég gæti ekki, kynni ekki að biðja. Ég þakkaði honum, en ekki í orðum, ekki í hugsunum .... Tæpri klukkustund síðar hlustaði ég á raddir fýsna minna. Ég sofnaði í draumum um frægð og um konur: ástríður mínar voru sterkari en ég. En hvað sem því líður, þá þakka ég guði fyrir þessa hamingjustund, fyrir að hafa sýnt mér smæð mína og mikilleik minn. Ég vil biðja, en ég kann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.