Vikan


Vikan - 15.12.1960, Side 44

Vikan - 15.12.1960, Side 44
Blaðað I bokum Þrjár nýútkomnar bækur frá „Bókfellsútgáf- unni h f.“, eru sannkallaöar jólabækur, ekki að- eins vegna útkomutimans og að þetta eru hin ágætustu verk, heldur eru þær svo ólíkar að þær falia við smekk að minnsta kosti þriggja sérhópa bókaunnenda. „Dœgrin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson, er i senn sjálfstætt ritverk og framhald aí bókinni, „Isold hm svarta“, sem út kom fyrir síðustu jól, og var af mörgum talin eitt bezta verk höfundar. Eitki kann ég við orð»ð „sjáitsævisaga" þegar skaid segir fra því sem skáld, sem á dagana hexur drifxð; þaö heiti ber of mikmn keim ai nákvæmri tiund atburða i réttri tímaroð. Þegar skaid segir frá ævi sinni á þann hátt sem Kristmann gerir í þessum bókum, er það hnðstætt sjaiismynd mynalistarmanns; áherzian logð á það eitt sem muli SKiptir fynr tjanmgu hans og tuikun á sinni eigin persónugerð ems og hann sKynjar hana og skilur, en auKaatnðum sxeppt til Pess að myndin rnegi verða heiisteypt hsxaverK. Shkar sjaiís- myndir — hvort sem þær eru orðum geröar, dregnar eða mótaðar — verða þvi oðrum præði sjáiisKruíning en hinum sjalfsogun Við kröfur fornis og stiis —■ og því stororotnari og sannari listaverK sem dýpra er skonð og skyggnst og djarfara tefit í barattunni við formið. fað þarf kjark og þrek til að sKapa slik listaverk, þau kosta sarsauka og átök, en Kristmanni er hvort- tveggja gefið í rikum mæli, og nsið á þessari bók er sizt lægra en hinni fyrri. „Viö yl minninganna“, ertir Óscar Clausen, verður kærkomm bók öilum þeim mörgu, sem þjóðlegum fróðieik unna. Höfundurinn er traust- ur fuiitrúi aidamótahumanismans, en þá getur maður, illu heilli, þegar talið á íingrum sér. Við- horf hans til samferðamannanna mótast fyrst og fremst af góðsemi og skilningi, bæði í framkomu og frásögn; að skilja er sama og fyrirgefa og því dæmir hann engan en finnur öllum nokkrar máls- bætur. Hann kemur viða við, hefur áhuga á öllu mannlegu vegna þess að hann ann öllu mannlegu; stíli hans er fiúrlaus og einlægur eins og frásögnin, og víða þrunginn græzkulausri kímni. Þetta er skemmtileg mmningabók, og fengur að henni eins og öðrum bókum þessa aldna sagnaþuls. „Þrjú vegabréf“ — ferðabók þeirra hjónanna, Höllu og Hal Link, skipar sérstæðan sess meðal þeirra bóka, sem út koma í ár. Halla mun tví- mælalaust viðforlust allra íslenzkra kvenna, en eiginmaður hennar er viðurkenndur fyrir töku og gerð kvikmynda, sem lýsa framandi þjóðum, menningu þeirra, lifnaðarháttum og umhverfi. Ferðabókin ber þess og greiniieg merki; þar er ekki leitast við að segja frá æsilegum svaðilförum og ævintýrum, heldur frá því, se.n fyrir augu og eyru ber, satt og rétt og þannig að lesandinn hafi bæði gaman og fróðleik af. Bókin er þó ekki frásögn i orðum nema að öðrum þræði — myndir Hal Link segja ekki siður ljóst og skemmtilega frá, og mun leitun á ferðabók sem er svo góð- um myndum prýdd. Sannarlega eiguleg bók og prýðileg jólagjöf. # # # Um þetta leyti koma út fjórar bækur á forlagi „Iðunnar", þeirra á meðal þriðja „Öldin", en þær hafa notið mikilla vinsælda, ekki hvað sizt fyrir það, að þar er gamall fróðleikur og fróðleiks- moiar klætt á skemmtilegan hátt í búning ný- tizku blaðamennsku. „Öldin átjánda“ er samstæð bókunum „Öldin okkar“ og „Öldin sem leið“ að öllum búningi, stærð og bandi, en að þessu sinni er það Jón Helgason blaðamaður, sem ritstjórnina annast, og verður ekki annað séð en hann feti Þar rösklega í spor fyrirrennara síns í því starfi, Gils Guð- mundssonar. Þarna kennir margra grasa, og frá mörgu er sagt sem koma mun okkur nú kynlega fyrir sjónir — en þó gegnir mestri furðu hve skýr sú mynd er af aldarfarinu i þann tíð, sem þarna tekzt að bregða upp fyrir sálarsjónum lesandans. Þeir, sem eignast hafa hinar „aldirnar“ í þessu formi, iáta áreiðanlega ekki úr hömlu dragast að bæta þeirri „átjándu" í safnið. Bókin er mynd- skreytt, og má furðulegt teljast hve tekizt hefur að finna myndir við efnið. „Islenzkt mannlíf“, eftir sama höfund — þriðja bindið í þeim flokki — ber öll einkenni tveggja þeirra fyrri; frásögnin ljós og listræn vel, máLð vandað, en skrúðlaust. Jón Helgason hefur þegar eignast fjölmennan og traustan lesendahóp, fyrri bindin hafa hlotið ágætar viðtökur og góða dóma, og þetta er þeim ekki síðra að neinu leyti. Nokkr- ar myndir eftir Halldór Pétursson gera sitt til þess að bókin er hin eigulegasta. „Byssurnar í Navarone“, er æsileg frásögn úr síðustu styrjöld, eftir Alistair MacLean, en hann hefur öðiast mikla frægð á ótrúl%ga skömmum tíma fyrir skáldsögur sínar og lætur skammt stórra högga á milli. Og víst er um það, að hann kann vel að segja frá hörðum átölcum og tví- sýnum, og djörium mönnum, þannig að sagan haldi lesandanum bundnum áhrifavaldi sínu frá upphafi til enda. Andrés Kristjánsson hefur þýtt bókina. Og loks er það bókin hans Gests Þorgrímssonar, „Maöur lifandi“ — bók fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Þetta er í fám orðum sagt bráð- skemmtileg bók, frásögnin létt og ljós, þrungin góðlátlegri kímni og einlægri frásagnargleði. Maður lifandi •— ég held nú það! Verðlaunakeppni Vikunnar Nýlega var dregið i húsgagnagetrauninni og verðlaunin hlaut Eggert Haraldsson, Langholtsvegi llfí. Verður bráðlega getið nánar um það Öldin átjánda. Rit þetta gerir sögu vorri á átjándu öld sams konar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í rit- verkunum öldin okkar og öldin sem leiö. Ritið er i formi nútíma frétta- blaðs og prýdd miklum fjölda mynda. „Aldirnar“ eru kjörbækur íslenzkra heimila. Ib. 280,00. fyrir bækur sínar en nokkur annar höfundur nú á síðari árum. Þaö fiarf sterkar taugar til að lesa þessa bók og óvenjulegt viljaþrek til aö leggja hana frá sér hálflesna. — Ib. 150,00. Byssurnar í Navarone. Afar spennandi bók eftir Alistair McLean, sem aflað hefur sér meira fjár og frægðar AU SfAíÞ MACtEAN ur Jóns hafa hlotið ein- róma lof og afar miklar vinsældir. — Ib. 185,00. íslenzkt mannlíf. Þriðja bindi af hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar af íslenzk- um örlögum og eftir- minnilegum atburðum. Myndir eftir Halldór Pétursson. Þessar bæk- xzyixxm Skeggjagötu 1 - Reykjavik - Sími 129 23. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. MaSur lifandi. Meinfyndin og bráð- skemmtileg bók eftir þúsundþjalasmiðmn Gest Þorgrímsson. Sérkenni- legar og skemmtilegar myndir eftir konu hans, Sigrúnu GuÖjónsdóttur. — Ib. 135,00. +♦*♦♦♦♦♦♦♦* ittzttttz ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ttttttttttt ttttttttttt ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* i ♦♦♦♦♦♦*♦♦**1 tt&tttttti ♦♦♦♦*♦♦♦♦*■• ♦♦*♦♦♦♦♦*♦■• .tttttttttv tttttttttty, ♦♦♦*♦*+♦*♦* tittttttttt ttttttttittl ttttttttttz +♦♦+♦♦♦+♦♦+♦ ttttttttttt ttttttttttt ♦♦♦♦♦♦♦♦*+♦' ♦♦♦♦++♦♦♦*+' .*♦♦♦♦♦+♦♦♦+' .*♦+♦++♦♦♦+♦' llli lili

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.