Vikan


Vikan - 15.12.1960, Side 45

Vikan - 15.12.1960, Side 45
Falin foitíð Framhald a£ bls. 38. — Þú býst ekki við að hann myndi falla fyrir þér? — Það myndi hann hafa gert, e£ ég hefði reynt til þess, en það gerði ég aldrei. Viltu að ég segi honum upp. — Ekki enn þá. Bústjórinn á undan honum var óhafandi landeyða. Og eins og þú lést liggja orð að. er Júlían á góðum vegi með að koma öllu i iag á búinu. Þegar því er lokið, verður hann að fara. Þú getur ekki varpað ryki í augu min, Denísa. — Hví skyldi ég reyna til þess? Þegar hún tyllti sér á tá, til að snerta varir hans með sínum, greip hann skyndilegur ofsi. Hann þrýsti henni að sér með þvíliku afli, að hún hljóðaði við, en hann lokaði munni hennar með kossi. Hana kenndi til undan kossi hans, en Róbert gaf henni engin grið. Mánuðum saman hafði hún haldið honum í hæfilegri fjarlægð, strítt honum, hlegið og duflað við hann, en vísað honum síðan á bug. Hún vissi að hann var brjálaður eftir ihenni, en þrátt fyrir það hafði hún látið hann Ibiða íauna þeirra sem hann átti skilið. Nú var ]það koma þessarar nýju stúlku, er skotið hafði heiimd skelk í bringu. Nú hlaut hún að neyðast til að endurgjalda bonum aðstoðina. Denisa fal sig i faðmi hans, en lokaði a”.gunum af ásettu ráði. Henni var það hægur vandi, að Smynda sér þetta annars manns kossa, — manns ier hún ætlaði sér að yfirvinna. — Hvernig eigum við að fara með þessa að- komustúlku, elskan mín? hvíslaði hún. •—- Áður en við ákveðum neitt, verðum við að 'finna þetta skrín, sem minnst er á í bréfinu, þótt við svo þyrftum að rífa niður húsið. Hér hlýtur það einhversstaðar að vera, og of mikil áhætta :að láta það eiga sig. Hvað gerðir þú við einka- :muni frænku þinnar? —■ Ég fleygði mestu af því upp á háaloft. — Þá verðum við að byrja leitina þar, — þeg- • ar til kemur. Kysstu mig aftur og reyndu að .láta sem þér sé alvara. — Það er mér, P.óbert. Mér er alvara. Þegar frú Padgett vísaði Barböru til herbergis síns, var hún viss um, að hér hefði hún sofið, þegar hún var barn. Hún vissi, að morguninn eftir myndi sólin skina inn um austurgluggann, er sneti út að dásamlegum engjum og dökkgræn- um skógum. — Já, ungfrú, ég man svo langt að móðir yðar Framhald á bl&. 49. SKREYTING AR SKREYTINGAREFNI VAFNINGAGREINAR JÓLATRÉ SKÁLAR KÖRFUR IÍRANSAR KROSSAR Gróðrarslöðin við Miklatorg. Símar 22-822 og 19-7-75. NOA-vörnr alltaf fremstar SIRIUS VÖRUR; Konsum suðus. Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum Nizza Adrla Capri Negrakossar Núggastengur NÓA VÖRUR; Konfektbrjóstsykur Bismark Brenndur Bismark Blandaður Perur Kóngur Mentol Malt Hindber Piparmintukúlur Pralín Topas Karamellur Konfektpokar Konfektkassar H.F. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓl SÍMl 24144 yntAN 45 inimutuMiuinntirr i? mnnn ii ii 111111 uin t

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.