Vikan


Vikan - 15.12.1960, Page 48

Vikan - 15.12.1960, Page 48
CERTINA-DS Hér er úrið, sem hefir alla þá kosti- sem karlmaður óskar eftir. Hér er heimsins sterkasta úr. Samt er það svo fallegt, að hver og einn getur notað það við öll tækifæri. Oss heíir tekizt að framleiða - með algerlega nýrri tækni - úr, sem standast högg, sem myndu gersamlega eyðileggja önnur úr. Ennfremur eru CERTINA-DS sjálf-vindandi, vatns- og höggþétt (reynd undir 20 loftþyngdarþrýstingi). Og að sjálfsögðu afar nákvæmt og reglulegt....sem sæmir CERTINA. Ö CERTINA-DS Nýju bækumar RITSAFN THEODÓRU THORODDSEN. Sigurður Nordal gaf út. Vcrð ób. kr. 180,00, í bandi kr. 225,00. ÆVISAGA SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, búnaðarmáiastjóra, eftir Jónas Þorbergsson. — Verð ób. kr. 180,00, í bandi kr. 225,00. LJÓÐASAFN JAKOBS JÓH. SMÁRA I—II. Verð ób. kr. 190,00, í bandi kr. 280,00. SENDIBRÉF FRÁ SANDSTRÖND, skáldsaga eftir Stefán Jónsson. — Verð í bandi kr. 145,00. HREINDÝR Á ÍSLANDI, eftir Ólaf Þorvaldsson, fræði- mann. — Verð í bandi kr. 145,00. MANNLEG NÁTTÚRA, úrval sagna eftir Guðm. Gisla- son Hagalin. — Verð í bandi kr. 145,00. HÓMERS-ÞÝÐIN GAR SVEIN- BJARNAR EGILSSONAR, eftir Finnboga Guðmundsson. — Verð ób. kr. 180,00, í bandi kr. 225,00. ÞÝZKALAND, AUSTURRÍKI OG SVISS, eftir Einar Ásmundsson, hæsta- réttarlögmann. — Verð í bandi kr. 110,00. ÍSLENZKUR JARÐVEGUR, eftir dr. Björn Jóhannesson. -— Verð óbundin kr. 95,00, í bandi kr. 140,00. ÆVINTÝRALEITIR, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. — Verð ób. kr. 42,00, i bandi kr. 58,00. UPPRUNI ÍSLENDINGA, ' ritgerðarsafn eftir Barða Guð- mundsson. -— Verð ób. kr. 135,00, í bandi kr. 185,00. SÓLARHRINGUR, skáldsaga eftir Stefán Július- son. — Verð í bandi kr. 110,00. SMÁBÆKUR MENNINGAR- SJÓÐS: 1. Samdrykkjan, verð i bandi kr. 85,00. 2. Trumban og lútan, verð í bandi kr. 75,00. 3. Skiptar skoðanir, verð 1 bandi kr. 85,00. 4. Hamskiptin, verð í bandi kr. 75,00. 5. Sólarsýn, verð í bandi kr. 75,00. Selt og viðgert í rúmlega 75 löndum CERTINA Kurth Fréres, S.A. Grenchen, Svisa Bokaútgráfa Hleimi ngfarsj óö s ÍSLENZK TUNGA. II. árgangur. Timarit um is- lenzkt mál. — Vcrð kr. 110,00. I. árgangur er ennþá fáanlegur, upplag mjög takmarkað. 4B vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.