Fréttablaðið - 10.12.2009, Page 44

Fréttablaðið - 10.12.2009, Page 44
HUNDAR Í VOGUE , eða Dogs in Vogue, er nafn nýrrar bókar eftir Judith Watt. Þar segir hún frá ferfætlingum sem hafa markað þófaför í sögu tískutímaritsins Vogue í hundrað ár. Hnappa á ermum jakkafatajakka má rekja aftur til Napóleóns. Hann taldi að með því að sauma hnappa á ermar hermanna yrði komið í veg fyrir þann ósið að snýta sér í ermarnar. www.azteen- magazine. com/fashion Hún klæðist sjálf nær aldrei kjól- um en hannar og saumar þá af mikilli list. „Já, það er satt, en mér finnst afskaplega gaman að hanna og sauma kjóla,“ segir kjólaklæð- skerinn Helena Björg Hallgríms- dóttir. Eins og hjá svo mörgum öðrum hönnuðum kviknaði áhug- inn strax í æsku. „Ég var alltaf að sauma föt á mig, þannig að ef til vill var fljótlega ljóst hvaða leið ég myndi feta.“ Hún þurfti þó að fara frá æskuslóðunum á Akur- eyri og til Reykjavíkur til þess að fara í Iðnskólann sem síðar varð að Tækniskólanum. Þaðan útskrif- aðist hún með sveinspróf í kjóla- saumi. Spurð um fyrirmyndir segir hún þær margar. „Ég fylgist auð- vitað vel með tískuheiminum og áhrifavaldarnir eru margir. Sumir eru grónir í bransanum eins og Christian Dior og Chloe en einn- ig finnst mér hönnuðir Marchesa mjög flottir. Þá skoða ég kjóla hvar sem ég kemst í þá,“ segir hún og hlær. En hvernig myndi hún lýsa sínum eigin kjólum? „Þeir eru fremur einfaldir en ef til vill dálítið rómantísk- ir. Það er líka eitthvað sérstakt við hvern og einn kjól, eitthvert lítið atriði sem fólk tekur í fyrstu ekki eftir en gerir kjól- inn að því sem hann er.“ Og d rau mu r i n n? „Hann er vitaskuld að opna verslun undir eigin merki, sem er einfaldlega Helena. Ég er með vinnustofu í Bolholti 6, þar sem ég er með flíkurnar, en auk kjólanna er ég líka með boli, peysur og slár úr ullarefni. Þetta má skoða á heimasíðu minni www.helenabjorg.net.“ unnur@frettabladid.is Hanna Björg Hallgrímsdóttir skoðar kjóla hvar sem hún kemst í þá. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Fyrirmyndirnar eru Christian Dior og Chloe og hönnuðir Marchesa en hennar eigið handbragð leynir sér ekki. Kjólarnir eru rómantísk- ir og sniðin draga fram hið kvenlega í fari hverrar konu. Klæðist ekki kjólum en hannar dásamlega Glæsilegur blár sam- kvæmi- skjóll. Svartur og sígildur en með skemmti- legu víðu pilsi. Engjateigur 5 - 105 Reykjavík - s: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is Strandgötu 43 | Hafnarfirði Sími 565 5454 silfur sjávar íslensk hönnun og handverk GULL-ÚRIÐ • MJÓDDINNI Álfabakka 16 • sími 587 4100 Axel Eiríksson úrsmíðameistari Fallegur svartur kjóll með skemmtileg- um ermum. Ermalaus hvítur kjóll tekinn saman með belti í mittið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.