Fréttablaðið - 19.12.2009, Side 89

Fréttablaðið - 19.12.2009, Side 89
matur 11 Ómótstæðilega góð! Grímur kokkur mælir með: Gott er að bæta út í steiktum humarhölum eftir að búið er að hita súpuna upp. Gott ráð til að gera góða súpu enn betri. 500 ml. Gríms humarsúpa Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á matargerð og er allt-af að prófa nýja rétti,“ segir Elín Albertsdóttir, blaðamaður og rithöfundur. „Mín uppáhalds stöð er BBC Lifestyle þar sem boðið er upp á skemmtilega matreiðslu- þætti. Það var einmitt í einum slík- um sem ég fékk uppskriftina að því sem ég nefni Rækjurétt undra- barnsins. Ég myndi nefnilega þora að bjóða Ashkenazy-hjónunum upp á þennan rétt en parmesan-brauðið baka ég oft og er vinsælt hjá fjöl- skyldunni. Þórunn og Vladimir eru miklir sælkærar og góðu vön þar sem þau borða á bestu veitinga- húsum í heimi árið um kring.“ Elín hefur einmitt haft góð kynni af Þórunni þetta árið en þær hafa verið í miklu sambandi þar sem Elín skrifaði ævisögu hennar, Íslenska undrabarnið, sem kom út núna fyrir jólin. Hún viðurkennir að þetta sé nokkuð sérstök aðventa. „Það er vissulega skrítin tilfinning að vera hinum megin við borðið, ég er vanari að taka viðtöl við rithöfunda og segja frá nýútkomnum verkum þeirra. Núna hef ég nóg að gera við að lesa upp upp úr bókinni minni og kynna hina óvenjulegu lífssögu Þórunnar, þessa undrabarns sem flutti fyrst til Sovétríkjanna, flúði þaðan og hefur ferðast um allan heim með eiginmanni sínum og upplifað geysimargt,“ segir Elín og brosir. - uhj RISARÆKJUR 5 risarækjur, skelflettar og hreinsaðar Marínering (má líka nota á fisk eða kjúkling) 3 msk. tamarind paste (fæst í Asian) safi úr ½ límónu safi úr ½ sítrónu 1 msk. fljótandi hunang 1 msk. sojasósa 100 g Panko-brauðrasp (fæst í Asian) 1 msk. ristuð sesamfræ (má sleppa) handfylli af blönduðu salati Olía til djúpsteikingar. KÓKOS-SALSA ¼ rauður laukur, smátt skor- inn ¼ mangó, í smáum bitum ¼ papaya, í smáum bitum 1 rauður chili, smátt skorinn 5 g kókosflögur 10 ml kókósrjómi (fæst í Asian) 1 msk. ólífuolía Blandið saman í skál tamar- ind paste, hunangi, límónu- safa, sítrónusafa og sojasósu. Leggið rækjur í blöndu og látið standa í minnst klukku- stund. Takið rækjur og veltið þeim upp úr Panko-brauð- raspi og djúpsteikið í stutta stund. Setjið allt sem á að fara í salsasós- una í skál og blandið vel saman. Setjið handfylli af salatblöndu fallega á disk. Raðið rækjum í hring ofan á. Stráið sesam- fræjum yfir. Setjið kókos- salsablönduna loks ofan á allt saman eða til hliðar eftir smekk. PARMESAN-BRAUÐ 500 g hveiti (blár Kornax- poki) 2 msk. olía 1 msk. Maldon-salt 30 g pressuger (fæst til dæmis í Fjarðarkaupum) 1 msk. fljótandi hunang 1 dós hrein jógúrt eða hálf dós grísk jógúrt um það bil 2 dl volgt vatn Parmesan-ostur Ólífuolía Leysið pressuger upp í rúm- lega 1 dl af volgu vatni og hunangi. Hnoðið saman hveiti, olíu, jógúrt og salti. Bætið gerblöndu út í og hnoðið vel. Bætið vatni við ef með þarf. Látið deig hefast í minnst 40 mínútur. Ef nægur tími gefst er best að slá það niður og láta hefast tvisvar. Uppskrift getur dugað í þrjú lítil snittubrauð eða tvö stærri. Gerið lengjur úr deigi, skerið í það raufar, vætið með ólífu- olíu og stráið síðan ríflega af parmesan-osti yfir. Setjið í 200° C heitan ofn í 20- 25 mínútur. Gott er að smyrja brauðið með mjúk- um geitaosti eða ólífu- mauki, eða eftir smekk. RISARÆKJUR MEÐ KÓKOS-SALSA OG PARMESAN BRAUÐI Forréttur fyrir einn FYRIR SÆLKERA Elín Albertsdóttir hefur hefur dálæti á matargerð. Hér er ein uppskrifta hennar, risarækjur með kókó-salsa og parmesan-brauði sem hentar sem forréttur. Framandi forréttur Elínu finnst gaman að elda og er alltaf að prófa nýjar uppskriftir. Risarækjur í kókos- salsa að hætti Elínar. F
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.