Vikan


Vikan - 13.12.1962, Page 14

Vikan - 13.12.1962, Page 14
Nýjar hljómplötur Það er ýmist í ökkla eða eyra með islenzku hljómplöturnar. íslenzk plata hefur ekki komið út í meira en fjóra mánuði og svo koma þær al't í einu þrjár sama daginn. Elly Vilhjálms: 79 af stöðinni og Lítill fugl. Fyrra lagið er úr samnefndri kvikmynd, Ijóð- ið eftir Indriða G'. Þorsteinsson og lagið eftir Sigfús Ha'ldórsson. Þetta er að öllum líkind- um upptakan úr kvikmýndinni og fremur óheppileg á söngp'atu, þáttur hljómsveitar- innar á plötunni er allt of mikill, jafnve'l svo mikill að söngvarinn gleymist á tíma- bili. Elly hefur aðeins sungið inn á cina plötu á undan þessari og í báðum tilfellum nýtur hinn frábæri söngur hennar sín ekki sem sky'di á plöiu. Hér er lienni óþarflega mikið niðri fyrir í fyrra laginu og textafram- burður jafnvtl ekki nógu góður. Undirleik- ur hljómsveitarinnar og leikur hennar allur á pl 'tunni er góður. Útsetning Jóns Sigurðs- sonar er samkvæmt nýjustu rokklagakröfum. Lag.’ð er upphaflega tangó, en þó það sé tek'ð þessum tökum, þá er það eitt af beztu lögum Sigfúsar Halldórssonar. Lítill fugl, er srmið af Sigfúsi við ljóð Arnar Arnarsonar. Fa’k'gur, rólegur vals, sem Elly syngur mun beiur en fyrra Jagið. Undirleikur Jóns Páls og félaga einkar smekklegúr, betri gítar- ur hefur ekki heyrzt á íslenzkri plötu. Upptakan á báðum þessum lögum og þó einkum hinu síðara er fyrirtak. Trúað gæti ég, ::ð þegar fram líða stundir, þá verði það I iGII fugl, sem heldur þessari p'ötu uppi. Piatan er útgsfin af HSH, Vesturveri. ij. ukur Morih :ns: Blátt lítið blóm eitt er og vin rkveðja. Þessi tvö lög niun Haukur og h jömsveit hans hafa tpkið upp i Noregi fyrir nokkrum vikum. Útsetningar laganna eru e'iir ólaf Gauk og liinar prýðilegustu. Hann notar kvenraddir af mikilli smekk- visi og hjálpa þær mikið upp á sakirnar í fyrra laginu, ])ví þar er söngur Hauks liálf liflaus. Síðara laginu gerir hann liins vegar h'n beztu skil. Það er liið gamla og góða: Be.ti vinur bak við fjjllin liáu, sem líklega h.'Tir allan tímann heitið Vinarkveðja. Það er sungið af miklum hraða. og leikur hljóm- sveitarinnar mjög góður. Haukur er nú aft- ur kominn í umferð á plötum og ætlar ekki í’ð ge.-a bað endas’eppt. Hulda sló í gegn hi i honum í sumar og Vinarkveðja á áreið- imlega eftir að heyrast i öllum óskalaga- þátttum útvarpsins næstu vikur og mánuði. HSH h jómpiata. Itagnar IJjarnason: Vertu sæl mey og Heyr niitt Ijú/'asta lag. Hér syngur Ragnar með hijómsveii Svavars Gests, svo það verður erfitt fyrir undirritaðan að skrifa um plöt- una, nema þá að skýra frá henni. Fyrra lagið er gamali vals sem Ási í Bæ samdi (bæði lag og Ijóð). Þetta er einhver skemmti- Framhald á bls. 36. # x 9) ix 0 ^altáórffon ** Í9 n) ðto^inni Norðurpól, 13. des. Kæri Brandur. Ég sé að þú lætur þér ekki segjast af skrifum minum i sumar út af „bölvuðu jafnréttinu", sem hér rikir. í síðasta bréfi þinu gerir þú að umtalsefni það fyrirbrigði í islenzkum búskap- arháttum, að launakjör eru ekki ákaflega mis- jöfn. Ég skal fúslega játa að þú hefur nokkuð til þíns máls, en ýmislegt skortir þó á að rökin séu öll þín megin. — Þú vitnar til kennara, sem hafði uppgötvað það, að sendill hjá fyrir- tæki hefði hærri laun en hann. Þetta er full- yrðing út í loftið hjá kennaranum. Enginn send- ill í Reykjavík hefur kennaralaun og ekki ná- lægt því. Sendlar hafa venjulega um kr. 2.500,00 uppí kr. 3.500,00, það er að segja ef þú hefur skellinöðru. Þettta er hámark sendlalauna. Hins vegar hefur einstaka fyrirtæki haft greiðslur þannig, að þau borga sendli sínum kr. 3.000,00, en greiða viðhaldskostnað á skellinöðru og bensin, og það getur orðið há upphæð ef eitt- iivað hendir nöðruna. Ég veit þetta, lcæri vinur, hef kynnt mér það. Fullyrðing kennarans, ef ha.nn er þá ekki fúskari og stundar ígripa- kennslu, er því fallin um sjálfa sig. En þetta er í raun og veru ekki aðalatriði málsins. Aðalatriðið er það, livort eigi að borga mjög há laun fyrir sérfræðilega kunnáttu, sem kostað hefur mikið nám. Það á að gera það og þar erum við sammála. Tækniöldin krefst mikillar þjálfunar i fjölmörgum greinum, langs náms og mikillar ábyrgðar. Fyrir þetta á að borga vel, það er að segja, þjóðfélagið á að minnsta kosti að viðurkenna nauðsyn þess og taka þar með fjárhagslegar áhyggjur af sér- fræðingnum. Það er þó ekki alltaf hægt, því að eyðslan fer mjög oft eftir tekjunum, og sá tekjuhái getur haft jafn miklar áhyggjur og hinn tekjulági ef sá fyrrnefndi kann ekki með tekjur sínar að fara. En — og nú kem ég að aðalatriðinu: Verka- menn, þeir, sem vinna erfiðustu og verstu störf- in eru tekjulægstu menn þjóðfélagsins. Verka- mennirnir í Dagsbrún fengu á síðasta vori minnstu kaúphækkunina. A'Iar aðrar starfs- greinar komu á eftir og fengu miklu meiri kauphækkanir eins og kunnugt er. Verkamenn hafa um 5-—6 þúsund krónur ef þeir vinna stöð- ugt í 8—9 tíma, það er að seg'ja i einn tíma í eftirvinnu. Verkfræðingar hafa 20—30 þúsund krónur í kaup — nokkuð misjafnt eftir ]jví hvar þeir vinna. Verkamaðurinn er ekki sér- fræðingur, verkfræðingurinn er sérfræðingur. Mér er það vel Ijóst, að það nægir ekki að taka dæmið af þessum stafshópum einum, en þetta en þó nærtækt. Það á að borga verkfræðingn- um meira en verkamanninum. En eru ekki báð- ir nauðsynlegir? Hvað getur verkfræðingurinn án verkamannsins? Hvað verður úr verki hans? Þú tekur dæmi af pipulagningamanni. Hann hafur, undir flestum kringumstæðum eytt fjór- um árum í nám og notið launa á irieðan sem hanri getur alls ekki lifað af. Arkitektinn hefur teikriað hrein ætistæki og lagnir í hús. Hann vinnur ekki að öðru leyti að pípulögnum. Finnst þér laun pípulagningamanna of há? Þau eru núna um 1700 krónur á viku (9 tímar, einn i eftirvinnu). Þannig mætti lengi te’ja. Það getur vei verið að laun margvíslegra sérfræðinga séu of lág. Við skuliun til dæmis taka launalcjör sér- fræðinganna á Keldum, sem vinna þar við Íífs- nauðsynleg rannsóknarstörf. Ég hygg að þau séu al I ol' illa borguð. Þó hafa þeir eytt jafn- vel hálfum öðrum áratug í nám. Launakjör kennara eru Mka of lág. Þó hafa þeir ekki eytt lengri tíma í nám en til dæinis pipulagn- Framhald á bls. 36. 14 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.