Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 48
una við strauiriinn sögðu ekki leng-
ur til sin. Honum hafði nægt næ.tur-
svefninn t.il að losna við hreytuna,
sem ekk-i var annað en eðlileg af-
leiðing erfiðisins, en var að öðru
leyti farinn að venjast því.
Hann heyrði Greatorex gamla
hrjóta inni i nælontjaldinu Þar sem
hann svaf, ásamt þeim Prowse og
Alison, e'n þeir Dahl sváfu báðii
undir berum himni, hlið við hlið,
eins og þeir voru vanir.
()g Surrey svaf. Þau sofa öll, nema
ég, hugsaði Dahl, og Það var í fyrsta
skiptið, sem hann vaknaði þannig,
hress og endurnæröur, á undan þeim
hinum.
Ilann dró rennilásinn á svefnpok-
anum dálitið niður, settist upp við
dogg, teigaði að sér tært. svalandi
morgunloftið í djúpum teigum. Og
allt í einu kom hann auga á fiski-
örn, sem hnitaði víða hringi í loft-
inu hátt uppi vfir. Hann minntist
þess ekki, að hafa séð fiskiörn áður
hér í landi.
Hvernig stendur á þvi, að mér líður
alltí einu svona óskiljanlega vel?
spurði hann sjálfan sig.
Og smám saman fann hann svarið.
Með hverjum degi, sém leið hafði hann
öðiazt nýjan þrótt. Þó var það ekki
aöalorsökin. Með hverjum degi sem
leið, færöust þau nær sinu endanlega
takmarki, og að sama skapi dró úr
hættunni á því, að það, sem hann einn
óttaðist og óttaðist mest af öllu, kæmi
eríkanarnir hafa það allir.
— Hvað hefur þú unnið hér lengi?
— Ég hef verið hér í 7 ár.
— Hefur þú aldrei orðið þreyttur
á grasleysinu og dýraleysinu hér?
— Það er nú allt annað, síðan
þökur voru settar hér á milli skál-
anna. Og undanfarna daga hefur
verið mikið af rjúpu hér. Um dag-
inn voru um 40—50 rjúpur hér utan
við skálann, þegar ég kom út, svona
2—3 metra frá mér. Ég hélt fyrst að
þetta vaeru dúfur, en þótti þær ó-
þarflega stórar.
- Hvað með byssuglaða menn?
— Ég er hræddur um að herliðið
yrði kvatt út, ef einhver færi að
hleypa af byssu hér á vellinum,
segir Lárus og brosir góðlátlega.
Það er að byrja að fökta, þegar
við ökum áleiðis til Reykjavíkur
aftur. Snjóflygsurnár eru mjúkar og"
fallegar í bílljósunum, og’leggjast
eins og teppi á veginn. Það er kom-
inn vetur, líka hjá afgirtum fslend-
ingum á Keflavíkurflugvelli.
sh
SAUMAVÉLAR.
Framhald af bls. 10.
TURISSA.
(Novomatic).
Umb.m.: Sveinn Björnsson & Co.
Upprunaland: Sviss.
Verð: Kr. 9.720.
Sldlmálar: Helmingur i'it, 1000 kr.
pr. mán.
Fíonnsla: Innifalin eftir þörfum.
Leiðarvísir: Á enskú.
Frír arrirnr — laust borð. Mynztúr
innbyggð. Super-sjálfvirk (saumar
mynztur sjálfvirkt fram og til
baka).
VERITAS.
Fnib.m.: Garðar Gis'ason h.f.
Upprunaland: A.-Þýzkaland.
Verð: Kr. 7,405, ' '
Skilmáíar: Ilelmingur . óí, rftjrst. á
3 mánuðum.
Kennsla. Kr. 200 aukalega.
í.eiðarvísir: Á ensku.
Eklci frfr armur. Mynztur innbyggð.
Brjótið 1 crn inn af strengnum
á hliðunum og leggið hann, réttu
mót réttu, við svuntuna, og saumið
milli rykkingarþráðanna. Brjótið
strenginn síðan yfir á röngu og
leggið niður í höndum við í vél-
sporið. Dragið neðri rykkingarþráð-
inn úr.
Brjótið nú föll á böndin, stingið
þeim í strenginn, og saumið þau við
hann í höndum með þéttum, sterk-
um sporum.
Jólasveinn sem borðskraut.
Framhald af bls. 20.
böndin á, fyrst það hvíta og síðan
það svarta. Límið húfuna við and-
litið, og látið samskeyti bandanna
koma að aftan.
Stingið skykkjunni milli höfuðs
og hárs og límið fast.
Límið hanzkana á skikkjuna,
klippið út 2 tölur úr svörtu filti og
límið einnig á skikkjuna.
Brjótið umslagið saman um
punktalínurnar og festið í hendur
jólasveinsins.
Á eyðihjarni.
Framhald af bls 25.
á land, bundu hann tryggilega við
trjástofn, kynntu bál og settust. að
yfir nóttina. Sigling þeirra haföi
gengið slysalaust þennan fyrsta á-
fanga og þeim hafði miðað drjúgan.
En Dahl gat ekki varizt þeirri
nærgöngulu spurningu, þegar hann
var í þann veginn að festa svefninn,
hvort þeim hefði í rauninni miðað I
rétta átt. Og það lá við sjálft að
hann öfundaði þau hin af þvi, að
sleppa við ásókn hennar.
NOKKRUM morgnum síðar varð
Dahl þess var, sér til mikillar á-
nægju, að harðsperrurnar eftlr glim-
Saumavélar.
Framhald af bls. 10.
hægt er t. d. að smeygja sokk upp ó
borðið til að stoppa í. Lailst borð
fylgir þá til að setja við ef Ósk-
að er.
Hægt er að sauma hnappagöt ineð
öllum þessum vélum, festa á hnappa
og tölur, sauma i rennilása. festa
blúndur á annað efni, varpa sauma,
ryikkja, sfoppa, sauma mynztur
o. m. fl.
Hér eru taldar upp þær helztu af
þessum vélum, sem hér eru á mark-
aðnum — eftir stafrófsröð, og getiðj
helztu kosta hverrar vélar, verðs,1
greiðsluskilmála o. fl.
Margar vélanna geta saumað mcð
tvöfaldri eða þrefaldri nál, og er
þannig hægt að sauina t. d. þrjár
linur af einhverju mynztri í einu
48 VIK4Ö
Jólasvuntan.
Framhald af bls. 21.
ó sama hátt, og ath., að þau snúi
upp til vinstri.
Látið fyrsta tréð koma á miðja
svuntuna, og síðan 3 sitt hvorum
megin við það, með jöfnu millibili,
eða um 9 kafla á milli.
Festið bjöllunum efst á trén,
klippið silkibandið niður í jafn-
langa búta, og festið miðju þeirra
yfir bjöllurnar, og hnýtið slaufu.
Rykkið nú svuntuna að ofan.
MSaumið tvo jafnhliða rykkingar-
®þræði frá réttu, þann fyrri Vi cm
jfsfrá brún og þann síðari Vi cm þar
í frá. Dragið í undirþræðina, þar til
stykkið verður 46 cm. jafnið þá
f rykkingimni, og hnýtið endana
saman.
Ilvar er örlcin hans Nóa?
Dngfrú Yndisfríð
býður yður hið landsþckkta
konfekt frá N Ó A .
Síðast þegar dregið var hlaut
verðlaunin:
AUÐUR BJARNADÓTTIR,
Efstasundi 80, Reykjavík.
Nú er það örkin hans Nóa, sem
ungfrú Yndisfríð hefur falið í
blaðinu. Kannski í einhverri
myndinni. Það á ekki að vera
mjög erfitt að finna hana og ung-
frú Yndisfríð heitir góðum verð-
launum: Stórum koníektkassa,
sem auðvitað er fró Sælgætis-
gerðinni Nói.
Nafn
Heimilisfang
Örkin er á bls. Sími